Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Baugsstadabúið

Baugur, fóstbróðir Ketils hængs var fyrsta veturinn á Íslandi á Baugsstöðum, sem er núna í Sto
kkseyrarhreppi.

Þuríðarbúð

Þuríðarbúð var reist af Stokkseyringafélaginu í Reykjavík árið 1949 til minningar um Þuríði Einarsdóttur, formann, og horfna starfshætti

Skógasafn

Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar

Hali

Þar fæddist Þórbergur Þórðarson (1889-1974), rithöfundur.

Sriðuklaustur

Þetta fornfræga stórbýli er næsti bær við kirkjustaðinn og prestsetrið Valþjófsstað. Bærinn hét upprunalega Skriða, en það breyttist, þegar Stefán

Bustarfell

Bustarfell er bær undir samnefndu felli í Hofsárdal í Vopnafirði.

Skipalón í Hörgárdal

Í upphafi sjöunda áratugarins var mikill áhugi á því hjá Iðnaðarmannasamtökunum á Akureyri undir forystu Sveinbjörns Jónssonar sem síðar stofnaði

Síldarminjasafnið Siglufirði

Roaldsbrakki (verbúð og fiskverkunarhús) var byggður árið 1907 og dregur nafn af eigendunum, Olav og Elas Roald frá Álasundi í

Pakkhúsið á Hofsósi

Pakkhúsið á Hofsósi er meðal elztu húsa sinnar tegundar á landinu. Það er stokkbyggt bjálkahús með háu skarsúðarþaki. Húsið kom

Reykir í Hrutafirði

Neðan bæjar að Reykjum við Hrútafjörð er Reykjatangi. Þar er Reykjaskóli og byggðasafn Strandamanna og Húnvetninga. Ofan tangans er hver,

Örlygshöfn

Örlygshöfn er dalverpi með allmiklu sjávarlóni við sunnanverðan Patreksfjörð milli Hafnarfjalls að vestan og Hafnarmúla að innan. Örlygshöfn er kennd

Hvanneyri

Byggðarkjarni, skólasetur og kirkjustaður í Andakíl. Þar bjó fyrstur Grímur hinn háleyski Þórisson, sem Skalla-Grímur gaf land „fyrir sunnan fjörð”.

Eiríksstaðir

Eiríksstaðir eru eyðibýli í landi Stóra-Vatnshorns í Haukadal. Samkvæmt Eiríkssögu bjó þar Eiríkur   rauði, sem settist að á Vestur-Grænlandi. Hann

Sjóminjasafnið Hellisandi

Sjómannadagsráð á Hellissandi og Rifi komu upp þessu safni í Sjómannagarðinum til minningar um sögu sjómennsku. Þar má sjá áraskipið

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er í senn útisafn og byggðasafn og tilheyrir Minjasafni Reykjavíkur

Yztafell

Yztafell er bær undir vestanverðu Kinnarfelli í Köldukinn. Sigurður Jónsson (1852-1926), bóndi og  alþingismaður, bjó þar. Hann var mesti forgöngumaður