Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kört Trékyllisvík

kört

Starfsemi minja- og handverkshússins Kört byggist á fjórum meginstoðum: Verndun minja, handverkssölu, upplýsingagjöf til ferðamanna og leiðsögn.

Í Kört er hægt að kynnast sögu svæðisins, næla sér í ullarsokka eða annað handverk og spjalla við heimafólk yfir rjúkandi kaffibolla.

Minnisvarði um þrjá meinta galdramenn sem brenndir voru á báli í Árneshreppi um miðja sautjándu öld  er í Trekyllisvík

Myndasafn

Í grennd

Gjögur
Gjögur er fyrrum fræg veiðistöð við mynni Reykjarfjarðar, einkum vegna hákarlaveiði á síðustu öld. En fóru oft um 15 skip til hákalaveiða samtímis. N…
Ingólfsfjörður
Ingólfsfjörður á Ströndum er u.þ.b. 8 km langur og 1½ km á breidd á milli Munaðarness og Seljaness. Úti fyrir eru sker og grynningar en fjörðurinn sjá…
Norðurfjörður
Norðurfjörður er vík norðan Trékyllisvíkur með samnefndu þorpi, þar sem standa mörg hús auð og   yfirgefin. Þarna er rekin lítil verzlun fyrir hina fá…
Sögustaðir Ströndum
Sögustaðir eru fjölmargir á Ströndum, en hér má sjá nokkra þeirra. Árneskirkja Bjarnarfjörður nyrðri Bjarnarfjörður syðri Djúpa…
Trékyllisvík
Trékyllisvík í Árneshreppi er umkringd svipmiklum fjöllum með allmiklu og grösugu undirlendi. Nafngjafi víkurinnar er sagður vera skip, sem var smíðað…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )