Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Goklúbbur Eskifjarðar

Byggðarholtsvöllur, 735 Eskifjörður Sími: 476- 18 holur, par 33. Eskifjörður, sem kvíslast norðnorðvestur úr Reyðarfirði, varð löggiltur verzlunarstaður árið 1786

Golf Þverá

Eyjafjörður Sími: 893 9 holur, par 3 Þverá er í austanverðum Eyjafjarðardal 8 km. frá Akureyri. Þar er 9 holu,

Golfklúbbur Hellu

Hella Tel.: 487 8208 Fax: 487 8757 ghr@simnet.is 18 holur. Golfklúbbur Hellu, GHR, var stofnaður 1952. Fyrsta vallaraðstaða klúbbsins var

Golfklúbbur Seyðisfjarðar

Hagavöllur, Sími: Seyðisfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1895. Hann er og var mikill síldarbær en atvinnulífið nú tengist mest útgerð og

Golfklúbbur Akureyrar

Jaðarsvöllur, Sími: 462- 18 holur, par 36/35 gagolf@nett.is Golfklúbbur Akureyrar var stofnaður 1935. Núverandi aðstaða er að Jaðri, þar sem

Golfklúbbur Bakkakots

Bakkakotsvöllur 270 Mosfellsbær Sími: 9 holur, par 35 gobskalinn@ Stofnfundur golfklúbbsins var haldinn undir berum himni 15. júní 1991. Brú

Bíldudalur

Golfklúbbur Bíldudals

Litlueyrarvöllur Bíldudalur Sími: 456- 9 holur, par 34. kauptún utarlega við Bíldudalsvog, sem gengur inn úr Arnarfirði. Verslun hófst snemma

Golfklúbbur Bolungarvíkur

Syðridalsvöllur Bolungarvík Sími: 456- 9 holur, par 35. Syðridalsvöllur var formlega tekinn í notkun 6. júlí 2002. Þá hafði vellinum

Golfklúbbur Borgarness

Hamarsvölur Golfskálinn Hamri, 310 Borgarnes Sími: 437- 18 holur, par 71 Golfklúbbur Borgarness var stofnaður 21. janúar 1973. Samningur um

Golfklúbbur Dalvikur

GOLFKLÚBBURINN HAMAR Dalvik, 640 Tel.: 466- 9 holes, par 34. Golfklúbburinn Hamar var stofnaður 19. júní 1989. Stofnfélagar voru 42.

Golfklúbbur Djúpavogs

765 Djúpivogur Sími: 478- 9 holur, par 35 Golfklúbbur Djúpavogs var stofnaður haustið 1991. Þá hófst hönnun golfvallar að Hamri

Golfklúbbur Fáskrúðsfjarðar

Golfvöllurinn Nesi, 750 Fáskrúðsfjörður Sími: 475- 9 holur, par Við botn Fáskrúðsfjarðar er kauptúnið Búðir. Þar er kaupfélag, sem rekur

Ekkjufellsvöllur

Golfklúbbur Fljótdalshéraðs

Golfklúbbur Fljótdalshéraðs Ekkjufellsvöllur Á Fljótsdalshéraði er einn 9 holu golfvöllur rekinn af golfklúbbi Fljótsdalshéraðs. Golfvöllurinn heitir Ekkjufellsvöllur. Hann er par

Golfklúbbur Grenivíkur

Gofklúbburinn Hvammur Grenivík Símar: 460- Golfklúbburinn Hvammur var stofnaður 26. nóvember 2003. Arið 2004 var tekinn í notkun 6 holu

Golfklúbbur Grindavíkur

Golfklúbbur Grindavíkur var stofnaður 14. maí 1981. Völlurinn er nú (2004) 13 holu völlur, fimm þeirra eru á bökkunum og

Golfklúbbur Hólmavíkur

Hólmavík, Sími: 451- 9 holur, par 35. Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir

Golfklúbbur Húsavíkur

640 Húsavík Sími: 464- 9 holur, par 35. Golfiðkun á Íslandi er talin hefjast árið 1934 er Golfklúbbur Reykjavíkur var

Golfklúbbur Hveragerðis

810 Hveragerði Sími: 483-5090 Fax: 483-4801 hafdae@visir.is 9 holur, par 35 Upphaf byggðar í Hveragerði má rekja til ársins 1902,

Golfklúbbur Ísafjarðar

Tungudalsvöllur Sími: 456- 9 holur, par 35. Golfklúbbur Ísafjarðar var stofnaður vorið 1943 og 3 holu velli var fundinn staður

Golfklúbbur Kiðabergs

Grímsnesi 801 Selfossi Sími: 18 holur par 71 Jörðin Kiðjaberg er fornfrægt óðalsbýli og var um langt skeið sýslumannssetur Árnesinga,