Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Aðalból. Jökuldal

Aðalból í er innsti bær í Jökuldalshreppi og meðal þeirra bæja, sem eru lengst frá sjó á landinu

Álfaborg

Álfaborg heitir klettur mikill, líkur herborg, sem stendur á sléttum mýrum fyrir miðjum botni Borgarfjarðar eystri í Múlasýslu. Mun fjörðurinn draga nafn af borg þessari.

Álfasteinn

Fyrirtækið Álfasteinn var stofnað 1981. Það vinnur bæði minjagripi og ýmsa nytjahluti úr íslenzkum steinum. Verzlun Álfasteins var opin alla

Álfatrú

Margar sögur tengdar álfum og huldufólki og samskiptum þeirra við mannfólk eru til úr Borgarfirði.   álfabyggða í Borgarfirði má nefna

Álftafjörður austurland

Álftafjörður Austurlandi

Syðstur Austfjarða, sjávarlón eða fjörður, er stöðugt grynnkar og minnkar vegna framburðar ánna Hofsár og Geithellnaár. Fyrir fjarðarmynnið gengur sandrif,

Ánavatn

Ánavatn er 7 km langt stöðuvatn á Jökuldalsheiði. Það er 4,9 km², dýpst 24 m og í 522 m hæð

arnarvatn

Arnarvatn- Grafarvatn

Arnarvatn er í Eiðahreppi. Það er 0,14 km² og í 36 m hæð yfir sjó. Grafarvatn er í sama hreppi,

Ás í Fellum

Ás í Fellum er fyrrum prestssetur, bær og kirkjustaður í Fellum. Þar var kirkjan helguð Maríu    í katólskri tíð.

Áskirkja

Áskirkja er í Valþjófsstaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Ás er fyrrum prestssetur, bær og kirkjustaður     í Fellum. Þar var kirkjan helguð

Bakkafjörður

Bakkafjörður

Afi á Knerri, aðalpersónan í Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson

Bakkavatn

Bakkavatn er í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,33 km², grunnt og í 241 m hæð yfir sjó.   Lækur rennur

Barðsneshorn

Barðsneshorn, stundum kallað Horn, er ysta táin á Barðsnesi, sem er útvörður Norðfjarðarflóa að   austan. Hornið er mjög sæbratt og

Berufjarðarkirkja

Berufjarðarkirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Að bænum Berufirði við botn  var kirkjustaður og fyrrum prestssetur og katólskar kirkjur þar

Bessastaðavötn

Bessastaðavötn eru í Fljótsdalshreppi á Fljótsdalsheiði í N-Múlasýslu. Þau eru 1,4 km², nokkuð   djúp og í   657 m hæð yfir

Bjarnarey

Úti af Kollumúla, milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er lítil 9 ha eyja, Bjarnarey. Vitinn þar var reistur 
1917 og endurnýjaður 1946

Bjarnarneskirkja

Bjarnarneskirkja er í Bjarnanesprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Bjarnanes er bær, kirkjustaður og  fyrrum prestsetur í Nesjum. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar