Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Höfn í Hornafirði

hofn Hornafirði
Mynd: Cassie Boca

Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu.
Hornafjarðarbær er á nesi milli Hornafjarðar og Skarðsfjarðar ásamt nágrannabyggðalögum eftir sameiningu þriggja sveitafélaga. Bærinn hlaut kaupstaðaréttindi árið 1988 en byggð hófst um einni öld áður, þegar Otto Tuliníus flutti verzlun sína frá Papósi til Hornafjarðar.

Höfn hefur verið miðstöð verzlunar í Austur-Skaftafellssýslu um langt árabil, eða síðan Ottó Tuliníus flutti verzlun sína frá Papósi. Innan marka staðarins er Ósland sem hefur verið friðlýst sem fólksvangur. Þar er mikið kríuvarp.

Sunnan Óslands er Hornafjarðarós. Vestan hans er Suðurfjörutangi og austan Austurfjörutangi.

Afar fjölbreytt þjónusta er í boði fyrir ferðamenn og er gisti- og veitingaaðstaða eins og bezt verður á kosið. Vegalengdin frá Reykjavík er um 470 km um Suðurland.

Myndasafn

Í grennd

Austurland kort
Kort af Austurlandi Austurland kort nánar. Maps East Iceland:Vopnafjordur & Borgarf…
Austurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan v…
Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarða
Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru fimm talsins og eru staðsettar í kringum þjóðgarðinn. Í gestastofunum er hægt að nálgast allar upplýsingar um þjó…
Hafnarkirkja
Hafnarkirkja er í Bjarnanesprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var byggð á árunum 1962-1966 og  28. júlí 1966. Ragnar Emils var arkitekt hen…
Hali, Suðursveit
Hali er einn Breiðabólstaðarbæjanna í Suðursveit. Þar fæddist Þórbergur Þórðarson (1889-1974),  rithöfundur. Meðal verka þessa fræga höfundar eru „Bré…
Hoffell
Hoffell er stórbýli í Nesjum. Landnáma segir, að Auðun hinn rauði hafi keypt þar land af Hrollaugi og m.a. reist þar hof. Meðal verðmætra steina, sem …
Hoffellsdalur
Hoffellsdalur er austastur dala Nesja. Þar er bærinn Hoffell við rætur Hoffellsfjalla, þar sem er mikið úrval náttúrusteina. Alls konar skrautlegir st…
Hornafjarðarfljót
Hornafjarðarfljót er stutt og vatnsmikið og fær mestan hluta vatnsins frá Suðurfljóti, sem kemur úr  Viðborðsdal og undan Svínafellsjökli, og Austurfl…
Hvalnes. í Lóni
EYSTRAHORN - HVALNES - VESTRAHORN Hvalnes í Lóni er austasti bær í Austur-Skaftafellssýslu og stendur undir Eystrahorni, sem er hrikalegt   og   snar…
Jökulsárlón
Fyrir 1950 rann Jökulsá á Breiðamerkursandi beint undan jökli u.þ.b. 1½ km til sjávar. Síðan hefur  jökullinn hörfað og sístækkandi lón myndazt. Meða…
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Lambatungnajökull
Lambatungnajökull skríður austur úr Vatnajökli niður í Skyndidal í Lóni. Þórður Þorkelsson Vídalín   (1661-1742) skrifaði ritgerð um rannsóknir sínar …
Lónsöræfi
Öræfin eru austan Vatnajökuls og upp af Lóni bera þetta nafn. Þau ná frá Skyndidal í suðri að   Geldingafelli í norðri og Hofsjökli og Jökulgisltindi …
Papós
Fyrsti verzlunarstaður Austur-Skaftafellssýslu var á Papósi við Papafjörð. Þar var verzlað á árunum 1861-  97 þangað til verzlun hófst á Höfn. Næstu t…
Skálafellsjökul
Heinabergsjökull skríður niður úr Vatnajökli á mörkum Suðursveitar og Mýra. Hann klofnar um  Hafrafell (1008m) í Skálafellsjökul og Heinabergsjökul. S…
Söguferð á eigin vegum
Á eigin vegum  Söguferð á eigin vegum um HRINGVEGINN á 7 dögum (eða þar um bil) Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk …
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …
Stokksnes
Stokksnes skammt frá Höfn í Hornafirði Margir leggja leið sína niður á Stokksnes til að njóta náttúrunnar og skoða seli á skerjunum fyrir utan strönd…
Suðurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er landrý…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…
Tjaldstæðið Höfn í Hornafirði
Höfn hefur verið miðstöð verzlunar í Austur-Skaftafellssýslu um langt árabil, eða síðan Ottó Tuliníus flutti verzlun sína frá Papósi. Innan marka stað…
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )