Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Lambatungnajökull

Lambatungnajökull-Skyndidalur

Lambatungnajökull skríður austur úr Vatnajökli niður í Skyndidal í Lóni. Þórður Þorkelsson Vídalín (1661-1742) skrifaði ritgerð um rannsóknir sínar á þessum skriðjökli. Hún er talin eitt elzta vísindarit um jökla og kom út á þýzku árið 1754. Hún var þýdd á íslenzku til útgáfu árið 1965.

Ein upptakakvísla Jökulsár í Lóni, Skyndidalsá rennur undan jöklinum. Göngubrúin yfir hana er suðurhlið Lónsöræfa fyrir göngufólk.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )