Árbæjarsafn
Árbæjarsafn er í senn útisafn og byggðasafn og tilheyrir Minjasafni Reykjavíkur
Árbæjarsafn er í senn útisafn og byggðasafn og tilheyrir Minjasafni Reykjavíkur
Arngrímur Gíslason fæddist í Reykjahverfi í Þingeyjasýslu, en bjó víða um land
Barmar er eyðibýli í Reykhólasveit á austanverðu Reykjanesi
Bænhúsið að Rönd við er í Skútustaða-prestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi.
Bustarfell er bær undir samnefndu felli í Hofsárdal í Vopnafirði.
Efri-Brú er bær í Grímsnesi. Þar fæddist Reykjavíkurskáldið ástsæla Tómas Guðmundsson (1901-1983). og ólst þar upp. Honum var reist brjóstmynd
Á Galtastöðum fram er lítill torfbær frá 19. öld af svokallaðri Galtastaðagerð, sem hvorki telst til né norðlenskrar gerðar torfbæja,
Sögu húsanna að Glaumbæ má rekja til nokkurra tímabila á 18. og 19. öld en þau voru öll reist í
Grafarkirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Gröf er innsti bær á Höfðaströnd
Á sínum tíma var Grenjaðarstaður (Aðaldal) höfuðból sveitarinnar
Hólabærinn gamli er af norðlenzkri gerð
Í Hrafnseyrartúni vottar fyrir kirkjugarði og gamalli kirkjutótt, sem er talin vera frá því á Sturlungaöld
Austur-Meðalholt er dæmigerður sunnlenskur torfbær frá lokum 19. aldar
Núpsstaður er austasti bær í Fljótshverfi, skammt vestan Skeiðarársands. Bændur þar fylgdu ferðamönnum gjarnan yfir vötnin og sandinn, þegar hann
Safnið í Ósvör er endurgerð verstöð frá árabátatímanum
Reynistaðarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Reynistaður er bær, kirkjustaður og fyrrum klaustur vestan Héraðsvatna, 10 km sunnan Sauðárkróks
Saurbæjarkirkja Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Saurbær er bær og kirkjustaður í Saurbæjarhreppi, innstu sveit Eyjafjarðar. Heimildir eru um kirkjur að Saurbæ
Bærinn var í byggð í eina öld. Árið 1861 voru 16 bæir í byggð á heiðinni.
Selið er lítill torfbær af sunnlenskri gerð, reistur af Þorsteini Guðmundssyni bónda árið 1912
This museum was established by the Counsil of Seamen of the towns Hellissandur and Rif to preserve the history of fishermen and fishing stations in
the area. Among many interesting artefacts on display are old one stroke engines, the fishermen’s abode Thorvaldarbud, and the oldest still preserved fishing boat, Bliki
Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )