Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er í senn útisafn og byggðasafn og tilheyrir Minjasafni Reykjavíkur

Barmar Reykhólasveit

Barmar

Barmar er eyðibýli í Reykhólasveit á austanverðu Reykjanesi

Bustarfell

Bustarfell er bær undir samnefndu felli í Hofsárdal í Vopnafirði.

Efri Brú

Efri-Brú er bær í Grímsnesi. Þar fæddist Reykjavíkurskáldið ástsæla Tómas Guðmundsson (1901-1983). og ólst þar upp. Honum var reist brjóstmynd

Galtastaðir

Á Galtastöðum fram er lítill torfbær frá 19. öld af svokallaðri Galtastaðagerð, sem hvorki telst til né norðlenskrar gerðar torfbæja,

Grafarkirkja

Grafarkirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Gröf er innsti bær á Höfðaströnd

Hrafnseyri

Hrafnseyri

Í Hrafnseyrartúni vottar fyrir kirkjugarði og gamalli kirkjutótt, sem er talin vera frá því á Sturlungaöld

Íslenski Bærinn

Austur-Meðalholt er dæmigerður sunnlenskur torfbær frá lokum 19. aldar

Núpsstaður

Núpsstaður er austasti bær í Fljótshverfi, skammt vestan Skeiðarársands. Bændur þar fylgdu   ferðamönnum gjarnan yfir vötnin og sandinn, þegar hann

reynisstadur

Reynistaðarkirkja

Reynistaðarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Reynistaður er bær, kirkjustaður og fyrrum klaustur vestan Héraðsvatna, 10 km sunnan Sauðárkróks

Saurbæjarkirkja

Saurbæjarkirkja Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Saurbær er bær og kirkjustaður í   Saurbæjarhreppi, innstu sveit Eyjafjarðar. Heimildir eru um kirkjur að Saurbæ

Sænautasel

Sænautasel

Bærinn var í byggð í eina öld. Árið 1861 voru 16 bæir í byggð á heiðinni.

Sel í Skaftafelli

Sel í Skaftafelli

Selið er lítill torfbær af sunnlenskri gerð, reistur af Þorsteini Guðmundssyni bónda árið 1912

Sjóminjasafnið Hellisandi

Sjómannadagsráð á Hellissandi og Rifi komu upp þessu safni í Sjómannagarðinum til minningar um  sögu sjómennsku. Þar má sjá áraskipið

Skógasafn

Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar