Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Aðaldalur

Laxárstöð I

Laxárstöð I er elsta stöðin í Laxá og nýtir efri hluta fallsins við Brúar. Frá stíflu efst í gljúfrunum er

Laxárstöð II

Laxárstöð II nýtir neðri hluta fallsins við Brúa. Áin er stífluð um 300 m neðan við stöðvarhús Laxár I og

Laxárstöð III

Laxárstöð III er yngsta aflstöðin í Laxá. Hvelfing sem hýsir vélasamstæðu stöðvarinnar var upphaflega hönnuð fyrir tvær 25 MW vatnsvélar.

Laxárvatn

Laxárvatnsvirkjun

Árið 1933 reisti Stefán Runólfsson vatnsaflsstöð hjá Laxárvatni, skammt frá Blönduósi. Vélar voru  fengnar notaðar frá Noregi og prófaðar fyrir

sog

Ljósafossstöð

Við gangsetningu Ljósafossstöðvar árið 1937 var framboð rafmagns á höfuðborgarsvæðinu fjórfaldað. Möguleiki skapaðist á að nota rafmagnseldavélar í stað kolavéla

Mjólkárvirkjun

Á árinu 1956 hófu Rafmagnsveitur ríkisins byggingu virkjunar í Mjólká sem nýtti fallið úr Borgarhvilft   niður í Borgarfjörð, u.þ.b. 210

Mýrarárvirkjun

Mýrarárvirkjun er minnsta vatnsvél Orkubús Vestfjarða sem nú er í rekstri, en álagið á henni er daglega   um 30-40 kW.

Elliðarárvirkjun

Orkuveita Reykjavíkur Rafmagnsveita

Tilgangur Rafmagnsveitunnar er að dreifa og selja raforku og því eru kaupendurnir eða notendurnir   raunverulega það, sem öll starfsemin beinist

Rafstöðin að Fossum

Hinn 13.febrúar 1937 náðist langþráður áfangi í raforkumálum Ísfirðinga. Þá fengu bæjarbúar í fyrsta   sinn raforku frá vatnsaflsvirkjuninni í Engidal

Reiðhjallavirkjun

Samkvæmt ævisögu athafnamannsins Einars Guðfinnssonar má líklega rekja forsögu þessarar virkjunar  til ársins 1919, þegar Jón J. Fannberg var oddviti

Snæfelssjökull

Rjúkandavirkjun

Fossá á upptök sín í Snæfellsjökli. Hún rennur neðanjarðar í vikurjarðlögum þar til hún sprettur fram Í   lindum við Gerðuberg.

Hrauneyjar

Sigöldustöð

Sigöldustöð var byggð í kjölfar fyrstu aflstöðvar Landsvirkjunar, Búrfellsstöðvar. Þegar hún var í byggingu var unnið í kapp við tímann því mikil þörf var orðin á fleiri vatnsaflsvirkjunum

Skálafellsjökull

Smyrlabjargaárvirkjun

Smyrlabjargaá rennur um Suðursveit. Hún er að meginstofni dragá en jökulsá að nokkru. Hún fær fær  hluta vatns síns frá

Steingrímsstöð

Steingrímsstöð er þriðja stöðin sem byggð var á Sogssvæðinu. Í stöðinni er virkjað fall Efra-Sogs úr Þingvallavatni í Úlfljótsvatn. Miðlunarstífla

Tungudalsvirkjun

Fyrstu hugmyndir um að virkja afrennslisvatnið úr Vestfjarðagöngum, sem rann út í Tunguá, munu hafa kviknað fljótlega eftir að „fossinn

Þórisvatn

Vatnsfellsstöð

Vatnsfellsstöð nýtir fallið í veituskurðinum á milli Þórislóns og Krókslóns sem er uppistöðulón Sigöldustöðvar. Stöðin er í rekstri þegar vatni er miðlað úr Þórisvatni yfir í Krókslón

Hellisheiðarvirkjun

Virkjanir á Íslandi, ferðast og fræðast

Listi yfir raforkustöðvar í stafrófsröð Bjarnarflag Blævardalsárvirkjun Blönduvirkjun Búðarhálsstöð Búrfellsvirkjun Elliðaárstöð Fjarðarselsvirkjun Fljótsdalsstöð Garðsárvirkju Gönguskarðsárvikjun Grísárvirjun Hellisheiðarvirkjun Hrauneyjafossstöð Írafossstöð Kárahnjúkar

Þeistareykjastöð

Þeistareykjastöð Heimamenn áttu frumkvæði að nýtingu svæðisins, en saga Þeistareykja nær allt til ársins 1999. Það var svo árið 2005