Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Bjarnarflag

Árið 1967 hófst umræða um gufuaflstöð í Bjarnarflagi og næsta ár fékk Laxárvirkjun heimild til að reisa   2,5 MW stöð

blaevardalsvikjun

Blævardalsárvirkjun

Blævardalsárvirkjun er næstminnsta vatnsvél Orkubús Vestfjarða sem nú er í rekstri. Virkjunin er   hlekkur í rafmagnsframleiðslu í Ísafjarðardjúpi og tengd

Blönduvirkjun

Blönduvirkjun

Blöndustöð er neðanjarðarstöð, rúmlega 230 metra undir yfirborði jarðar og var tekin í notkun árið 1991.  Hún stendur á brún

Búðarhálsstöð

Búðarhálsstöð

Búðarhálsstöð var gangsett 7. mars 2014. Uppsett afl hennar er 95 MW og í fullum afköstum vinnur hún um 585

Búrfellsstöð

Búrfellsstöð

Við stofnun Landsvirkjunar árið 1965 var ákveðið að ráðast í byggingu Búrfellsstöðvar og byrjaði stöðin að vinna rafmagn árið 1969.

burfellstod

Búrfellsstöð 2

Hlutverk Búrfellsstöðvar II er að styrkja og hámarka nýtingu rennslis Þjórsár

Búrfellsstöð

Búrfellsvirkjun

Búrfellsvirkjun (Búrfellsstöð) er vatnsaflsvirkjun í Þjórsá utarlega í Þjórsárdal í Gnúpverjahreppi kennd   við fjallið Búrfell. Virkjunin var fyrsta stórvirkjun Íslendinga

Elliðarárvirkjun

Elliðaárstöð

Vesturfarinn Frímann B. Arngrímsson hvatti fyrstur manna til athugunar á möguleikum til virkjunar Elliðaánna til hitunar og lýsingar húsa í

Fjarðarselsvirkjun

Thorvald Krabbe landsverkfræðingur athugaði árið 1906 á hvern hátt unnt væri að virkja Fjarðará og fá   raflýsingu fyrir Seyðisfjörð. Umræður

Fljótdalsstöð

Fljótsdalsstöð

Fljótsdalsstöð Það liðu fjögur ár frá því framkvæmdir hófust árið 2003 og þar til aflstöðin var komin í fullan rekstur

Garðsárvirkju

Ólafsfirðingar ákváðu að virkja Garðsá og lagði Rafmagnseftirlit ríkisins til að virkjun yrði valinn staður  sunnan við Skeggjabrekku, efst innI

Sauðárkrókur

Gönguskarðsárvikjun

Gönguskarðsá er dragá, sem rennur í Skagafjörð rétt norðan Sauðárkróks. Venjulegt rennsli er 3-5  m³/sek og vatnasvið er um 167

Hellisheiðarvirkjun

Hellisheiðarvirkjun

Hellisheiðarvirkjun Orka náttúrunnar á og rekur þrjár virkjanir sem eru jarðhitavirkjanirnar á Hellisheiði og Nesjavöllum og vatnsaflsvirkjunin í Andakíl, Borgarfirði.

Hrauneyjar

Hrauneyjafossstöð

Hrauneyjafossstöð er þriðja stærsta raforkuver landsins, 210 MW. Hún stendur við Sprengisandsleið í  jaðri hálendisins, suðvestur af Sigöldustöð og nýtir

Írafossstöð

Írafossstöð Írafossstöð var önnur aflstöðin sem reist var í Soginu. Írafossstöð virkjar fall tveggja neðri fossanna í Soginu; Írafoss og

karahnjukavirkjun

Kárahnjúkavirkjun

Kárahnjúkavirkjun er vatnsaflsvirkjun á hálendi Íslands norðan Vatnajökuls og er langstærsta virkjun  Íslands með 690 MW afl. Kárahnjúkavirkjun virkjar jökulár

Kröflugos

Kröflustöð

Kröflustöð er jarðgufustöð sem nýtir blöndu af há- og lágþrýstigufu úr 18 vinnsluholum til að knýja tvo  30 MW hverfla.

Landsnet

Landsnet Ferðast og fræðast

Landsnet Landsnet er hlutafélag í eigu Landsvirkjunar, RARIK, Orkuveitu Reykjavíkur og Orkubús Vestfjarða og tók til starfa í ársbyrjun 2005.

Landmannalaugar

Landsvirkjun Ferðast og fræðast

Ferðalög á miðhálendinu voru tíð á söguöld en síðan fór að draga úr þeim, þegar hjátrú magnaðist, og lengi lágu ferðalög niðri, eða allt fram á 18.öld.