Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

andarnefja

Andarnefja

Andarnefja (NORTHERN BOTTLENOSE WHALE) (Hyperoodon ampullatus) Stærð fullvaxinna karldýra í hafinu umhverfis landið er að meðaltali 8,4 m og 7½-8½

blettahndir

Blettahnýðir

Blettahnýðir (WHITE BEAKED DOLPHIN) (Lagenorbynchus albirostris) Fullorðin karldýr eru u.þ.b. 3 m löng og vega 250-370 kg. Kvendýrin eru 2½-3

Blöðruselur

Heimkynni blöðruselsins eru aðallega við Grænland og Nýfundnaland en hann flækist víða, s.s. til   Bretlands, Íslands og Noregs.  Hann kæpir á

burhvalur

Búrhvalur

Búrhvalur (SPERM WHALE) (Physeter catodon) Fullvaxin karldýr eru 17-20 m löng og 40-52 tonn að þyngd. Kvendýr eru 8-17 m

grindhvalur

Grindhvalur

Grindhvalur (LONG FINNED PILOT WHALE) (Globicephala melas) Karldýrin eru u.þ.b. 6-8 m löng og vega 4-5 tonn. Kvendýrin eru 4-6

Tófa Hornströndum

Heimskautsrefurinn

Heimskautsrefurinn eða fjallarefurinn er einn af tuttugu tegundum refa í heiminum og býr nyrzt þeirra  allra. Fá dýr eiga sér

Hnísa

Hnísa (HARBOUR PORPOISE) (Phocoena phocoena) Hnísa er einnig nefnd selhnísa. Fullvaxin karldýr eru tæpir tveir metrar á lengd og vega

hrefna

Hrefna- Hrafnreyður

Hrefna – HRAFNREYÐUR (MINKE WHALE) (Balaenoptera acutorostrata) Hrefnan, einnig nefnd hrafnreyður, verður sjaldan lengri en 9 m. Karldýrin vega 5-8

Hreindýr

Hreindýr

Rangifer tarandus er latneskt nafn þessarar tegundar, sem er af hjartarætt (cervidae).  Rangiferættkvíslinni tilheyrir ein tegund, sem skiptist í tvo

Húsavík hvalaskoðun

Hvalir

Allt frá upphafi vega er hvala getið í heimildum og hvalrekar í hávegum hafðir. Hvalategundir voru líklega fleiri hér við land fyrrum en nú,

Ísbjörn

Hvítabjörn, Ísbjörn

Hvítabjörn eða ísbjörn (Ursus maritimus) er fremur sjaldgæfur gestur á Íslandi núorðið en fyrrum, þegar   loftslag fór kólnandi á síðmiðöldum

Kampselur

Heimkynni kampselsins eru vítt og breitt um Norðurskautssvæðið. Hann er einfari og flækist víða.   Norðmenn veiddu hann áður, en þessi

Kanína

Kanínur

Kanínur eru af ættinni Leporidae sem skiptist niður í 6-9 ættliði. Ljóst er að á nokkrum stöðum hérlendis   eru kanínur

Landselur

Landselur verður allt að 2 m langur og 150 kg að þyngd. Hann er líkur öðrum selum í vexti en

langreydur

Langreyður

Langreyður FIN WHALE (Balaenoptera physalus) . Hér við land verða karldýrin u.þ.b. 18 m löng og kvendýrin 19,5 m. Fullorðnir

lettir

Léttir

Léttir (COMMON DOLPHIN) (Delphinus delphis) Fullvaxin karldýr eru 1,8-2,6 m löng og vega 80-140 kg. Kvendýrin eru 1,7-2,3 m og

Minkur

Minkur

Mustela vison er latneskt heiti þessarar dýrategundar af marðarætt. Minkurinn er oftast dökkbrúnn með   hvítar skellur á neðanverðum kjálkanum og

mjaldur

Mjaldur

Mjaldur (BELUGA WHALE) (Delphinapterus leucas) Fullvaxnir tarfar eru 4,2 – 5,5 m langir og vega 1-1,6 tonn en kýrnar 3

Mús

Nagdýr

HÚSAMÚSIN Mus musculus eins og hún heitir á latínu er dökk- eða mógrá og örlítið ljósari að neðan án þess

nahvalur

Náhvalur

Náhvalur (NARWHAL) (Monodon monoceros) Stærð fullvaxinna karldýra við landið er 4-6 m og 1,2-1,6 tonn en kvendýrin eru 3½-5 m

Rostungur

Fyrrum var aðeins einn stofn rostunga í heiminum. Hann þróaðist í mismunandi áttir vegna langs   aðskilnaðar. Ein tegundir er Atlantshafstegundin