Andarnefja
Andarnefja (NORTHERN BOTTLENOSE WHALE) (Hyperoodon ampullatus) Stærð fullvaxinna karldýra í hafinu umhverfis landið er að meðaltali 8,4 m og 7½-8½
Andarnefja (NORTHERN BOTTLENOSE WHALE) (Hyperoodon ampullatus) Stærð fullvaxinna karldýra í hafinu umhverfis landið er að meðaltali 8,4 m og 7½-8½
Blettahnýðir (WHITE BEAKED DOLPHIN) (Lagenorbynchus albirostris) Fullorðin karldýr eru u.þ.b. 3 m löng og vega 250-370 kg. Kvendýrin eru 2½-3
Heimkynni blöðruselsins eru aðallega við Grænland og Nýfundnaland en hann flækist víða, s.s. til Bretlands, Íslands og Noregs. Hann kæpir á
Búrhvalur (SPERM WHALE) (Physeter catodon) Fullvaxin karldýr eru 17-20 m löng og 40-52 tonn að þyngd. Kvendýr eru 8-17 m
Grindhvalur (LONG FINNED PILOT WHALE) (Globicephala melas) Karldýrin eru u.þ.b. 6-8 m löng og vega 4-5 tonn. Kvendýrin eru 4-6
Heimskautsrefurinn eða fjallarefurinn er einn af tuttugu tegundum refa í heiminum og býr nyrzt þeirra allra. Fá dýr eiga sér
Hnísa (HARBOUR PORPOISE) (Phocoena phocoena) Hnísa er einnig nefnd selhnísa. Fullvaxin karldýr eru tæpir tveir metrar á lengd og vega
Hrefna – HRAFNREYÐUR (MINKE WHALE) (Balaenoptera acutorostrata) Hrefnan, einnig nefnd hrafnreyður, verður sjaldan lengri en 9 m. Karldýrin vega 5-8
Rangifer tarandus er latneskt nafn þessarar tegundar, sem er af hjartarætt (cervidae). Rangiferættkvíslinni tilheyrir ein tegund, sem skiptist í tvo
Allt frá upphafi vega er hvala getið í heimildum og hvalrekar í hávegum hafðir. Hvalategundir voru líklega fleiri hér við land fyrrum en nú,
Hvítabjörn eða ísbjörn (Ursus maritimus) er fremur sjaldgæfur gestur á Íslandi núorðið en fyrrum, þegar loftslag fór kólnandi á síðmiðöldum
Heimkynni kampselsins eru vítt og breitt um Norðurskautssvæðið. Hann er einfari og flækist víða. Norðmenn veiddu hann áður, en þessi
Kanínur eru af ættinni Leporidae sem skiptist niður í 6-9 ættliði. Ljóst er að á nokkrum stöðum hérlendis eru kanínur
Landselur verður allt að 2 m langur og 150 kg að þyngd. Hann er líkur öðrum selum í vexti en
Langreyður FIN WHALE (Balaenoptera physalus) . Hér við land verða karldýrin u.þ.b. 18 m löng og kvendýrin 19,5 m. Fullorðnir
Léttir (COMMON DOLPHIN) (Delphinus delphis) Fullvaxin karldýr eru 1,8-2,6 m löng og vega 80-140 kg. Kvendýrin eru 1,7-2,3 m og
Mustela vison er latneskt heiti þessarar dýrategundar af marðarætt. Minkurinn er oftast dökkbrúnn með hvítar skellur á neðanverðum kjálkanum og
Mjaldur (BELUGA WHALE) (Delphinapterus leucas) Fullvaxnir tarfar eru 4,2 – 5,5 m langir og vega 1-1,6 tonn en kýrnar 3
HÚSAMÚSIN Mus musculus eins og hún heitir á latínu er dökk- eða mógrá og örlítið ljósari að neðan án þess
Náhvalur (NARWHAL) (Monodon monoceros) Stærð fullvaxinna karldýra við landið er 4-6 m og 1,2-1,6 tonn en kvendýrin eru 3½-5 m
Fyrrum var aðeins einn stofn rostunga í heiminum. Hann þróaðist í mismunandi áttir vegna langs aðskilnaðar. Ein tegundir er Atlantshafstegundin
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )