Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kampselur

Heimkynni kampselsins eru vítt og breitt um Norðurskautssvæðið. Hann er einfari og flækist víða.   Norðmenn veiddu hann áður, en þessi stakveiði var ekki arðbær. Áður fyrr kom hann oft til Íslands á sama tíma og vöðuselurinn. Hann er forvitinn og gæfur og var því auðskutlaður. Hann er stærstur eiginlegra sela og skinnið er stórt og sterkt.

Myndasafn

Í grennd

Villt spendýr
Ísland státar ekki af mörgum tegundum villtra dýra miðað við mörg önnur lönd og álfur. Landið er og hefur verið einangrað og einkum vettvangur fugla o…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )