Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hreindýr

Hreindýr

Rangifer tarandus er latneskt nafn þessarar tegundar, sem er af hjartarætt (cervidae).  Rangiferættkvíslinni tilheyrir ein tegund, sem skiptist í tvo

Hringanóri

Hringanórinn hefur náð einna mestri útbreiðslu meðal selategunda í Norður-Íshafi.  Hann finnst einnig í Eystrasalti og fersku vatni Ladoga og öðrum

Húsavík hvalaskoðun

Hvalir

Allt frá upphafi vega er hvala getið í heimildum og hvalrekar í hávegum hafðir. Hvalategundir voru líklega fleiri hér við land fyrrum en nú,

Ísbjörn

Hvítabjörn, Ísbjörn

Hvítabjörn eða ísbjörn (Ursus maritimus) er fremur sjaldgæfur gestur á Íslandi núorðið en fyrrum, þegar   loftslag fór kólnandi á síðmiðöldum

Gritur Húsdýragarðinum

Íslenska Geitin

Fjölskyldugerð: Hafur, huðna og kiðlingur. Þyngd: hafur 60 kg. og huðna 45 kg. Fengitími: nær hámarki í desember- janúar. Meðgöngutími:

Íslenska sauðkindin

Saga og uppruni. Íslenzka sauðféð nú á dögum er beinn afkomandi dýranna, sem landnámsmenn fluttu   með sér til landsins á

Hestar

Íslenski hesturinn

Íslenski hesturinn er að mestu kominn frá Vestur-Noregi og líklega Norður-Bretlandi og Hebrideseyjum. Allir, sem lögðu leið sína til Íslands

Íslenski kötturinn

Fjölskyldugerð: Högni, læða og kettlingur. Þyngd: 2-4 kg. Fengitími: allt árið. Meðgöngutími: um 60 dagar. Fjöldi afkvæma: 3-5 kettlingar í

Íslenskir Nautgripir

Íslenzka kúakynið. Íslenzka kúakynið er talið að uppruna hið sama og var flutt hingað við landnám fyrir   um 1100 árum

Íslensku Aligæsinar

Fjölskyldugerð: gassi, gæs og gæsarungar. Þyngd: 3-4 kg. Fengitími: apr-maí Meðgöngutími: liggja á í um 21 dag. Fjöldi afkvæma: 4-6

Íslenskar hænur

Íslensku hænsnin

Fjölskyldugerð: hani, hæna og hænuungi. Þyngd: 1,5-2,0 kg Fengitími: allt árið. Útungunartími: 21 dagur. Fjöldi afkvæma: 10-12 hænuungar. Nytjar: egg

Hrossaréttir

Íslensku Húsdýrin

Ísland státar ekki af mörgum tegundum villtra dýra miðað við mörg önnur lönd og álfu

Íslenzka svínið

Fjölskyldugerð: Göltur, gylta og grís. Þyngd: 200-250 kg. Fengitími: allt árið. Meðgöngutími: 3 mánuðir, 3 vikur og 3 dagar. Fjöldi

Íslenski hundurinn

Íslenzki fjárhundurinn

Íslenzki fjárhundurinn kom til landsins með norrænum landnemum. Hann aðlagaðist nýjum   heimkynnum og varð ómissandi við smalamennsku og gæzlu kvíaáa.

Kampselur

Heimkynni kampselsins eru vítt og breitt um Norðurskautssvæðið. Hann er einfari og flækist víða.   Norðmenn veiddu hann áður, en þessi

Kanína

Kanínur

Kanínur eru af ættinni Leporidae sem skiptist niður í 6-9 ættliði. Ljóst er að á nokkrum stöðum hérlendis   eru kanínur

Landselur

Landselur verður allt að 2 m langur og 150 kg að þyngd. Hann er líkur öðrum selum í vexti en

langreydur

Langreyður

Langreyður FIN WHALE (Balaenoptera physalus) . Hér við land verða karldýrin u.þ.b. 18 m löng og kvendýrin 19,5 m. Fullorðnir

lettir

Léttir

Léttir (COMMON DOLPHIN) (Delphinus delphis) Fullvaxin karldýr eru 1,8-2,6 m löng og vega 80-140 kg. Kvendýrin eru 1,7-2,3 m og

burhvalur

Lítið eitt um Hvali

LÍTIÐ EITT UM HVALI (eftir Árna Waag; Mbl. 7/7 1985.  Birt með hans leyfi). Enn í dag 2023 hafa hvalirnir verið

Minkur

Minkur

Mustela vison er latneskt heiti þessarar dýrategundar af marðarætt. Minkurinn er oftast dökkbrúnn með   hvítar skellur á neðanverðum kjálkanum og