Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hringanóri

HringanóriHringanórinn hefur náð einna mestri útbreiðslu meðal selategunda í Norður-Íshafi.  Hann finnst einnig í Eystrasalti og fersku vatni Ladoga og öðrum finnskum vötnum.  Urtan kæpir í snjóskafl, sem hún gerir á ísnum og annast kópa sína þar.  Hún gerir jafnver gat niður úr snjóhúsinu í gegnum ísinn til að ná í æti.

Myndasafn

Í grennd

Selir
Selategundir við landið eru aðeins taldar tvær, landselur og útselur, þótt iðulega komi norðlægari tegundir í heimsókn (hringanóri, blöðruselur, vöðus…
Villt spendýr
Ísland státar ekki af mörgum tegundum villtra dýra miðað við mörg önnur lönd og álfur. Landið er og hefur verið einangrað og einkum vettvangur fugla o…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )