Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Íslensku hænsnin

Íslenskar hænur

Fjölskyldugerð: hani, hæna og hænuungi.
Þyngd: 1,5-2,0 kg
Fengitími: allt árið.
Útungunartími: 21 dagur.
Fjöldi afkvæma: 10-12 hænuungar.
Nytjar: egg og kjöt.

Íslenzk hænsn eru líklega beinir afkomendur landnámsaldarhænsna (haughænsna).
Hænurnar eru litlar og haðgerðar og skarta öllum regnbogans litum þegar sólin skín.
Þessi tegund er þó ekki talin heppileg sem varphænur og eru ítölsku hvítu hænurnar alveg teknar við því hlutverki á Íslandi.

Líftími íslenska hænsnanna er þó lengri en hvítu Ítalanna, þannig að þegar til lengri tíma er litið, verpa þær sennilega jafnmikið.
Góð varphæna getur orpið allt að 300 eggjum á ári.

Heimild: Efni af vef Húsdýragarðsins í Laugardal.

Myndasafn

Í grennd

Íslensku Húsdýrin
Ísland státar ekki af mörgum tegundum villtra dýra miðað við mörg önnur lönd og álfur. Landið er og hefur verið einangrað og einkum vettvangur fugla o…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )