Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Blönduóskirkja

Blönduóskirkja er í Blönduósprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. kirkjan á Blönduósi, hin fyrsta á staðnum, stendur vestan ár (staðarmenn segja sunnan ár)

Draflastaðarkirkja

Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og kirkjustaður í utanverðum Fnjóskadal. Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula.

Efranúpskirkja

Efranúpskirkja er í Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkjusetur á hinum forna á Efri-Núpi er ævagamalt. Hér er efsta byggðarból í sveit

Glaumbæjarkirkja

Glaumbæjarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Glaumbær er bær,   kirkjustaður, prestssetur og byggðasafn á Langholti. Þar voru katóskar kirkjur helgaðar

Glerárkirkja

Glerárkirkja er í Glerárprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Áður en Glerárkirkja var reist, var aðeins   ein kirkja í Lögmannshlíðarsókn, Lögmannshlíðarkirkja (vígð 30.

Goðdalakirkja

Goðdalakirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastadæmi. Goðdalir eru bær, kirkjustaður og  í neðanverðum Vesturdal. Þar var kirkja helguð heilögum Nikulási

Hálskirkja

Hálskirkja er á prestssetrinu Hálsi í Fnjóskadal. Hún er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Pétri postula

Hóladómkirkja

Hóladómkirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Prestur sat á Hólum eftir að
var lagður niður, til 1861.

Ferðalag

Hringvegurinn á 6-10 dögum

Hringvegurinn. Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa hringferðina í ár. Allir kaupstaðir, kauptún og byggðakjarnar auk áhugaverðra staða, margs konar þjónustu og afþreyingu við hringveginn eru tengdir á kortinu.

Blönduóskirkja yngri

Kirkjur á hringveginum

Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa hringferðina í ár, með viðkomu í mörgum af helstu kirkjum landsins.

Leirárkirkja

Leirárkirkja er í Saurbæjarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi

Mælifellskirkja

Skálholtsbiskup, þröngvaði norðlenzkum prestum til að taka aftur kosningu þeirra á Jóni Arasyni til biskups sumarið 1524, hlýddu ekki tveir þeirra.

Safnarkirkjan á Akureyri

Gamla Svalbarðsstrandarkirkjan er í Akureyrarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hún stendur á sama grunni og fyrsta kirkja Akureyrar fyrir neðan Byggðasafnið við