Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Potturinn Bjarnarfjörður

Áfangastaðir: Þar sem ferðalagið hefst

Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að skoða endalausa mögulega staði til að heimsækja. Veldu landshluta hér á kortinu og góða ferð. Þannig er hægt að hoppa á landshluta um allan vef.

Blönduóskirkja

Blönduóskirkja er í Blönduósprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. kirkjan á Blönduósi, hin fyrsta á staðnum, stendur vestan ár (staðarmenn segja sunnan ár)

Draflastaðarkirkja

Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og kirkjustaður í utanverðum Fnjóskadal. Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula.

Efranúpskirkja

Efranúpskirkja er í Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkjusetur á hinum forna á Efri-Núpi er ævagamalt. Hér er efsta byggðarból í sveit

Glaumbæjarkirkja

Glaumbæjarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Glaumbær er bær,   kirkjustaður, prestssetur og byggðasafn á Langholti. Þar voru katóskar kirkjur helgaðar

Glerárkirkja

Glerárkirkja er í Glerárprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Áður en Glerárkirkja var reist, var aðeins   ein kirkja í Lögmannshlíðarsókn, Lögmannshlíðarkirkja (vígð 30.

Goðdalakirkja

Goðdalakirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastadæmi. Goðdalir eru bær, kirkjustaður og  í neðanverðum Vesturdal. Þar var kirkja helguð heilögum Nikulási

Hálskirkja

Hálskirkja er á prestssetrinu Hálsi í Fnjóskadal. Hún er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Pétri postula

Hóladómkirkja

Hóladómkirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Prestur sat á Hólum eftir að
var lagður niður, til 1861.

Ferðalag

Hringvegurinn á 6-10 dögum

Hringvegurinn. Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa hringferðina í ár. Allir kaupstaðir, kauptún og byggðakjarnar auk áhugaverðra staða, margs konar þjónustu og afþreyingu við hringveginn eru tengdir á kortinu.

Blönduóskirkja yngri

Kirkjur á hringveginum

Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa hringferðina í ár, með viðkomu í mörgum af helstu kirkjum landsins.

Leirárkirkja

Leirárkirkja er í Saurbæjarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi

Mælifellskirkja

Skálholtsbiskup, þröngvaði norðlenzkum prestum til að taka aftur kosningu þeirra á Jóni Arasyni til biskups sumarið 1524, hlýddu ekki tveir þeirra.

Safnarkirkjan á Akureyri

Gamla Svalbarðsstrandarkirkjan er í Akureyrarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hún stendur á sama grunni og fyrsta kirkja Akureyrar fyrir neðan Byggðasafnið við