Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Ísland Ferðast á Fróni á eigin vegum!

 

Hvað er betra en að vera eiginn herra á ferðalagi um landið okkar í góðu tómi, í eigin bíl eða bíl frá bílaleigu. Það þarf jafnvel ekki að velja næturstaðina fyrirfram. Ef það er ekki pláss á gististöðum einhvers staðar á leiðinni, er hægt að finna bændagistingu eða tjalda, þar sem það er leyft. Helmingur þjóðarinnar ferðast erlendis á hverju ári en sem betur fer kynnast æ fleiri sínu fallega og söguþrungna landi. Víða um land býðst ýmiss konar skemmtileg og spennandi reynsla og afþreying, þannig að allir fá eitthvað við sitt hæfi. Nú er bara að skoða vefinn og undirbúa ógleymanlegt ferðalag um fósturjörðina fyrir alla fjölskylduna í sumar!! Kaupstaðir og kauptún í Ferðavísinum eru í röðinni sólarsinnis um landið.

Langferðir á eigin vegum

Hringvegurinn á 10 dögum

Vestfirðir á 2-4 dögum

Vesturland á 2-4 dögum

Suðurland á 1-3 dögum

Austurland á 2-4 Dögum

Strandir á 2-4 Dögum

Kaldidalur

Veiðiferð

Hálendið

Kjalvegur

Veiðivötn

Lakagigar

Sprengisandur

Laugafell (jeppaleið)

Fjallabak syðra/Miðvegur ( 4×4 )

Fjallabak nyrðra (4×4)

Gæsavatnaleið 4×4

Dyngjufjöll-Askja (4×4)

Snæfell (4×4)

Lónsöræfi (4×4)

Kárahnjúkar (4×4)

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )