Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reykjavík, Ferðast og Fræðast

Tjörnin í Reykjavík

Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg Íslands með u.þ.b. 38,1%% af íbúum landsins. Eins og í öðrum höfuðborgum sitja stjórnvöld landsins í Reykjavík og flestar opinberar stofnanir og öll ráðuneyti. Alþingi hefur aðsetur sitt í Reykjavík en það er talið elzta þjóðþing heims. Alla félagslega þjónustu er hér að finna sem og alla aðra þjónustu, sem býðst á landinu. Þó svo að borgin nái yfir mikið landsvæði (242 km²) er stutt í óspillta náttúru og í gegnum borgina renna Elliðaárnar, sem voru oft með beztu laxveiðiám landsins og er gjarnan rennt fyrir lax undir brúnum á ánum meðan hraðbrautarumferð geisist þar yfir.

Fyrsti landsnámsmaður Íslands, Ingólfur Arnason, varpaði öndvegissúlum sínum fyrir borð á skipi sínu, þegar hann nálgaðist suðurströnd landsins árið 874 og hét því að setjast þar að þar sem þær bæri að landi.

Hann fann þær í Reykjavík og þar settist hann að og hefur verið byggð þar síðan. Ingólfur og lið hans sáu hvar „reykur” stóð úr jörðu skammt frá stað þeim, sem öndvegissúlurnar fundust, og því var víkin nefnd „Reykjavík”. Um jarðhita hefur þó verið að ræða enda er mikið um jarðhitasvæði í og undir Reykjavík sem borgarbúar njóta góðs af.

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Alþingishúsið
Árið 1867 var samþykkt að minnast teinaldarlangrar búsetu í landinu 1874 með því að reisa Alþingishús í   Reykjavík úr íslenzkum steini. Austurhluti l…
Elliðaár
Laxveiði á Höfuðborgarsvæðinu Þær eiga upptök sín í Elliðavatni, en efstu drög eru mun ofar, í vötnum fyrir ofan og neðan Silungapoll og nær ríki lax…
Elliðavatn
Elliðavatn er eitt margra vatna innan höfuðborgarsvæðisins. Vatnið er 1,8 km² og í 74 m hæð yfir sjó. Í falla Bugða og Hólmsá. Þar er veiðist bleikja …
Eyjarnar í Kollafirði
Eyjarnar í Kollafirði skipa mikilvægan sess í sögu Reykjavíkur en þar hefur verið stundaður búskapur ýmis konar einkum nýting hlunninda svo sem fuglse…
Golfklúbbur Reykjavíkur
GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Grafarholtsvöllur 110 Reykjavík Sími: 18 holur, par 35/36 Vallaryfirlit Mjög erfitt var að byggja golfvöll í Grafarh…
Gönguleiðir Höfuðborgarsvæðið
Gönguleiðir um Höfuðborgarsvæðið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna um …
Höfuðborgarsvæðið, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá botni Hvalfjarðar og vestan Þingvallavatns til sjávar við rætur Reykjaness. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæði…
Ingólfsfjall
Ingólfsfjall (551m) í Ölfusi er hlíðabratt móbergsfjall með hraunlögum og að mestu hömrum girt. Það var   sjávarhöfði í lok ísaldar, þegar sjávarstaða…
Kollafjörður
Kollafjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Seltjarnarness og Kjalarness en almennt nær þetta nafn aðeins  víkina næst Esju. Kollafjörður og Mógilsá eru…
Laugarnes
Laugarnes í Reykjavík Laugarnes er milli vogsins, sem gefur Reykjavík nafn, og Viðeyjarsunds. Þar bjó Þórarinn Ragabróðir, lögsögumaður, upp úr miðri…
Örfirisey
Örfirisey (einnig þekkt sem Örfirsey og áður Örfærisey, Öffursey, Örfursey og Effirsey) er fyrrverandi örfirisey við Kollafjörð sem nú hefur verið ten…
Orkuveita Reykjavíkur Ferðast og fræðast
Orkuveita Reykjavíkur OR varð til við samruna Hitaveitunnar og Rafmagnsveitunnar og hóf starfsemi hinn   1. janúar 1999. Vatnsveitan sameinaðist Orkuv…
Reykjavík fleiri skoðunarverðir staðir
Aðalstræti er elsta gata Íslands. Hún er talin hafa verið sjávargata Víkurbænda frá suðurendanum niður í Grófarnaustið. Hún er talin hafa verið sjávar…
Reykjavíkurflugvöllur
Vorið 1919 kom Rolf Zimsen, flugmaður og frændi borgarstjórnans Knud Zimsens, til landsins til að  aðstæður fyrir samgöngur í lofti á Íslandi. Honum l…
Reykjavíkurhöfn
Höfnin í Reykjavík Gamla höfnin, svonefnda, er innan Grandagarðs, Noðrurgarðs og Ingólfsgarðs og nær að Mýrargötu,   Geirsgötu og Tryggvagötu. Hún er…
Saebraut Gönguleið
Hard Rock Coastline Gönguferð Saebraut Er samtals Km. 9 löng og aðeins um 4 metrar á breidd. Strandlengjan er frá Gróttu í vestri og til Viðeyjar að a…
Sögustaðir Höfuðborgarsvæðinu
Ýmsir staðir tengdir sögu svæðisins Akurey Alþingishúsið Bessastaðakirkja Bessastaðir – Álftanes …
Sólfarið
Sólfarið í Reykjavík Sólfar er höggmynd eftir Jón Gunnar Árnason myndhöggvara. Verkið er staðsett við Sæbraut í Reykjavík og var afhjúpað á afmæli Re…
Stjórnarráðið
Húsið við Lækjartorg hefur gengið undir mörgum nöfnum vegna hinna magvíslegu hlutverka, sem það  gegnt í tímans rás. Það var first kallað Tukthúsið eð…
Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands
STJÓRNARSKRÁIN Tók gildi 17. júní 1944. 1. gr.Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn. 2. gr. Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafa…
Suðurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er landrý…
Veiði Höfuðborgarsvæði
Stangveiði á Höfuðborgarsvæðinu. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Höfuðborgarsvæðinu …
Viðey
Viðey í Kollafirði Viðey er stærsta eyjan í Kollafirði, 1,7 km². Hæst liggur hún á Heljarkinn, 32 m.y.s. Hún er í tveimur hlutum, sem eru tengdir með…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )