Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stærstu stöðuvötn

Þingvallavatn

1. Þórisvatn (vatnsmiðlun)  83-88
2. Þingvallavatn  82
3. Lögurinn  53
4. Mývatn  37
5. Hvítárvatn  30
6. Hópið  29
7. Langisjór  27
8. Kvíslaveita (vatnsmiðlun)  21
9. Sultartangalón (vatnsmiðlun)  19
10. Jökulsárlón  18
11. Skorradalsvatn  15
12. Krókslón Sigöldulón(vatnsmiðlun) 14
13. Apavatn  13
14. Svínavatn  12
15. Öskjuvatn  11

Heimildir: Landmælingar Íslands, Orkustofnun og Raunvísindastofnun Háskólans.
Landshagir 2001 og nat.is 2023.

Stærstu stöðuvötn heimsins

 

Myndasafn

Í grennd

Apavatn
Apavatn er 14 km² stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þetta vatn er þekkt úr Sturlungu, þegar Sturla  sveik Gissur Þorvaldsson, þegar þeir hittust þ…
Hópið
Hópið er á mörkum A.- og V.-Húnavatnssýslna og er fimmta stærsta stöðuvatn landsins. Í því gætir flóðs   og fjöru, þannig að það er misstórt eftir sjá…
Jökulsárlón
Fyrir 1950 rann Jökulsá á Breiðamerkursandi beint undan jökli u.þ.b. 1½ km til sjávar. Síðan hefur jökullinn hörfað og sístækkandi lón myndazt. Meðalr…
Kvíslaveita
Landsvirkjun hóf framkvæmdir við kvíslaveitu árið 1980. Þeim var skipt í fimm áfanga og fjórum þeirra 1985, þegar Stóraverskvíslar, Svartá, Þúfuversk…
Lagarfljót og Lagarfljótsvirkjun
Lagarfljót er u.þ.b. 140 km langt frá efstu upptökum í Norðurdal, en þar heitir áin Jökulsá í Fljótsdal. Það er annað mesta vatnsfall Austurlands á ef…
Langisjór
Langisjór er 20 km langt og mest 2 km breitt stöðuvatn suðvestan Vatnajökuls milli Tungnárfjalla og    Fögrufjalla. Flatarmál þess er 27 km², mesta d…
Mývatn
Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn landsins. Í því er góð silungsveiði, sem bændur við vatnið stunda allt árið. Mývatn er heimsfrægt fyrir fjölbreytt …
Öskjuvatn
Öskjuvatn er dýpsta vatni landsins 220 m, Öskjuvatni, og Víti, þar sem margir baða sig gjarnan í brennisteinsmenguðu vatninu. Öskjuvatn myndaðist í go…
Skorradalsvatn
Skorradalsvatn er 16 km langt og víðast 1 km á breidd. Flatarmál þess er 14,7 km² og mesta dýpi 48 m.    Vatnsflöturinn er í 57 m hæð yfir sjó. Fitjá …
Svínavatn
Svínavatn er í Svínavatnshreppi í A.-Húnavatnssýslu, 12 km², 123 m yfir sjó og mest 38,5 m djúpt.  Mesta   lengd þess er 11,1 km og breiðast er það 2,…
Þingvallavatn
Þingvallavatn er stærst stöðuvatn á Íslandi, 83,7 km² og dýpst 114m á Sandeyjardýpi 4.dýpsta vatn landsins. Dýpsti punkturinn er u.þ.b. 13m undir sjáv…
Þórisvatn
Þórisvatn var næststærsta náttúrulega stöðuvatn landsins(113 m djúpt) þar til það varð að miðlunarlóni fyrir virkjanir Tungnár- og Þjórsársvæðinu. Fl…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )