
Aðalvík á Hornströndum
Aðalvík er á Hornströndum, næst norðan við Ísafjarðardjúp, milli Rits og Straumness. Hún er 6-7 km breið en lítið eitt
Aðalvík er á Hornströndum, næst norðan við Ísafjarðardjúp, milli Rits og Straumness. Hún er 6-7 km breið en lítið eitt
Barðsvík er á milli Smiðjuvíkur og Bolungarvíkur. Áin Barðsvíkurós kvíslast á sandinum neðan Naustahlíða og votlendi er allmikið. Fjallið milli
Bolungarvík er láglend og votlend og girt hamraþiljum á báða bóga, Skarðsfjalli (502m) að norðan og Straumnesi utan þess og Bolungarvíkurbjargi að sunnan með Drangsnes yzt
Drangajökull er nyrstur, hinn fimmti stærsti jökla landsins og u.þ.b. 200 km² að flatarmáli. Skriðjöklar hans falla m.a. til Kaldalóns,
Fljótavatn er í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu. Það er 3,9 km², grunnt og í 1 m hæð yfir sjó. Bæjará, Svíná,
Fljótavík er breið vík milli Hvestu og Kögurs á Hornströndum
Furufjörður er stuttur og breiður fyrir opnu hafi á mörkum Stranda og Hornstranda. Vesturströnd hans er innan Hornstrandsfriðlands og fjallið
Grænahlíð er við norðanvert mynni Ísafjarðardjúps. Hún nær frá Ritaskörðum, sem skilja hana og Rit að, að Sléttu í Jökulfjörðum.
Grunnavík er yzt í Jökulfjörðum sunnanverðum milli Staðarhlíðar og Vébjarnarnúps. Efst er Staðarhlíð þverhnípt og skriðurunnin niður að sjó. Maríuhorn
Hælavíkurbjarg (258m) er fuglabjarg á milli Hælavíkur og Hornvíkur. Það var nefnt eftir stökum í sjó framan bjargsins. Undir bjarginu
Hesteyrarfjörður er vestastur Jökulfjarða. Hann er girtur bröttum og skriðurunnum fjöllum niður að sjávarmáli með takmörkuðu undirlendi. Austan fjarðarmynnisins er
Á milli Kjalárnúps í Almenningum vestari og Hælavíkurbjargs liggja þrjár víkur, Kjaransvík, Hlöðuvík og Hælavík. Þær eru kallaðar einu nafni
Hornbjarg er hrikalegt standberg austast á Hornströndum, eitt mesta fuglabjarg landsins. Hæstur tinda þar er Kálfatindur (534m). Jörundur (423m) er
Nyrzti hluti Vestfjarða er Hornstrandir, sem markast af Geirólfsgnúpi í austri og nú eru vesturmörkin oftast miðuð við Rit vestan Aðalvíkur (áður Kögur)
Hrafnsfjörður er í botni Jökulfjarða. Mörk Hornstrandafriðlands eru í botni hans og báðum megin fjarðar eru skriðurunnin fjöll með klettabeltum.
Kjaransvík, Hlöðuvík og Hælavík eru kallaðar Víkurnar. Þær eru á milli Kjalárnúps í Almenningum og Hælavíkurbjargs. Kjaransvík er vestust og
Leirufjörður er minnstur og syðstur Jökulfjarða. Hann er smám saman að fyllast af framburði frá Drangajökli. Höfuðbólið Dynjandi stóð vestan
Lónafjörður á milli Hrafnsfjarðar og Veiðileysufjarðar og Lónanúps og Múla. Hann er þröngur og sólin bræðir vetrarsnjóinn ekki fyrr en
Rekavík bak höfn er aðeins lítil skál milli Hælavíkurbjargs og Hafnarfjalls í Hornvík
Reykjarfjörður á milli Geirólfsgnúps og Þaralátursness er breiður og stuttur. Hann fór endanlega í eyði
1959
Skjaldarbjarnarvík er nyrzta býli Strandasýslu. Landamerki jarðarinnar eru hin sömu og milli Standasýslu og N.-Ísafjarðarsýslu við Geirólfsgnúp að norðan. Syðri
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )