Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Vatnajökull

Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarða

Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru fimm talsins og eru staðsettar í kringum þjóðgarðinn. Í gestastofunum er hægt að nálgast allar upplýsingar um þjóðgarðinn og nágrenni hans; gönguleiðir, náttúrufar, sögu, þjónustu og afþreying. Í gestastofum er einnig hægt að skoða áhugaverðar og fjölbreyttar sýningar.

Geysisslysið

Geysisslysið var flugslys sem átti sér stað á Íslandi haustið 1950. Að kvöldi 14. september brotlenti   flugvélin Geysir frá Loftleiðum

Gíslaskáli Svartárbotnum

Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 – 50 manns. Gashellur og góð   aðstaða til matseldar.

gislholtsvatn

Gíslholtsvötn

Gíslholtsvötn eru tvö og eru í Holtshreppi í Rangárþingi. Stærra vatnið er 1.9 km² að stærð. Mesta lengd 2.5 km

Gísli á Uppsölum

Gísli átti þrjá bræður og á einum tímapunkti lifðu þeir allir saman ásamt móður þeirra Gíslínu að Uppsölum. Gíslína dó árið 1949 [1]. Faðir Gísla hét Gísli Sveinbjörnsson[2] og dó árið 1916

Gjögur

Reglubundið póstflug er til Gjögurs og eru það einu samgöngurnar yfir vetrarmánuðina.

Glaumbæjarkirkja

Glaumbæjarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Glaumbær er bær,   kirkjustaður, prestssetur og byggðasafn á Langholti. Þar voru katóskar kirkjur helgaðar

Glerárdalur/Gönguleiðir

Glerárdalur Súlur (1144m og 1167m) eru suðvestan Akureyrar. Þær gnæfa upp úr breiðum breiðum blágrýtisstalli   (500 m.y.s.). Riminn sunnan Súlna

Glerárkirkja

Glerárkirkja er í Glerárprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Áður en Glerárkirkja var reist, var aðeins   ein kirkja í Lögmannshlíðarsókn, Lögmannshlíðarkirkja (vígð 30.

Gljúfravatn

Gljúfravatn er meðal margra góðra silungsvatna í tungunni milli Lagarfljóts og Jökulsár á Brú í  Tunguhreppi í Norður-Múlasýslu. Það er

Gljúfurá

Gljúfurá

Gljúfurá er lítil bergvatnsá, kvísl úr Langá á Mýrum sem rennur þvert yfir óbyggðirnar og út í Norðurá  frá ármótum

godahnukaskali

Goðahnúkaskálinn

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Goðahnúkaskálinn (Vatnajokull) var byggður árið 1979 fyrir 6-12 manns í 1498 m hæð yfir sjó. Kort Vatnajökull GPS

Goðaland

Strákagil liggur upp úr Básum austanverðum og þar liggur leiðin upp á Heiðarhorn, Morinsheiði og Fimmvörðuháls.

Goðdalakirkja

Goðdalakirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastadæmi. Goðdalir eru bær, kirkjustaður og  í neðanverðum Vesturdal. Þar var kirkja helguð heilögum Nikulási

Goklúbbur Eskifjarðar

Byggðarholtsvöllur, 735 Eskifjörður Sími: 476- 18 holur, par 33. Eskifjörður, sem kvíslast norðnorðvestur úr Reyðarfirði, varð löggiltur verzlunarstaður árið 1786

Golf Þverá

Eyjafjörður Sími: 893 9 holur, par 3 Þverá er í austanverðum Eyjafjarðardal 8 km. frá Akureyri. Þar er 9 holu,

Golfklúbbur Hellu

Hella Tel.: 487 8208 Fax: 487 8757 ghr@simnet.is 18 holur. Golfklúbbur Hellu, GHR, var stofnaður 1952. Fyrsta vallaraðstaða klúbbsins var

Golfklúbbur Seyðisfjarðar

Hagavöllur, Sími: Seyðisfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1895. Hann er og var mikill síldarbær en atvinnulífið nú tengist mest útgerð og

Golfklúbbur Akureyrar

Jaðarsvöllur, Sími: 462- 18 holur, par 36/35 gagolf@nett.is Golfklúbbur Akureyrar var stofnaður 1935. Núverandi aðstaða er að Jaðri, þar sem