Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

geirfugl

Geirfuglasker

Geirfuglasker er lítið sker skammt frá Reykjanesi. Eins og nafnið bendir til var skerið nytjað til veiða á geirfugli.
Nú er Geirfuglasker sokkin í sæ.

Geirlandsá

Geirlandsá

Geirlandsá er ein besta sjóbirtingsá landsins. Þar veiðast 4-15 punda fiskar á hverju ári, jafnframt veiðist töluvert af laxi ár

Geldingafell

Gistirými: 16 svefnpokapláss Verð í skála Verð á tjaldsvæði Aðstöðugjald: Aðstaða Timburkamína til upphitunar. Gashellur til eldunar Borðbúnaður, pottar og

Gerpir

Talið er að eitt elsta berg landsins, um 12 milljóna ára gamalt

Vatnajökull

Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarða

Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru fimm talsins og eru staðsettar í kringum þjóðgarðinn. Í gestastofunum er hægt að nálgast allar upplýsingar um þjóðgarðinn og nágrenni hans; gönguleiðir, náttúrufar, sögu, þjónustu og afþreying. Í gestastofum er einnig hægt að skoða áhugaverðar og fjölbreyttar sýningar.

Geysisslysið

Geysisslysið var flugslys sem átti sér stað á Íslandi haustið 1950. Að kvöldi 14. september brotlenti   flugvélin Geysir frá Loftleiðum

Gíslaskáli Svartárbotnum

Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 – 50 manns. Gashellur og góð   aðstaða til matseldar.

gislholtsvatn

Gíslholtsvötn

Gíslholtsvötn eru tvö og eru í Holtshreppi í Rangárþingi. Stærra vatnið er 1.9 km² að stærð. Mesta lengd 2.5 km

Gísli á Uppsölum

Gísli átti þrjá bræður og á einum tímapunkti lifðu þeir allir saman ásamt móður þeirra Gíslínu að Uppsölum. Gíslína dó árið 1949 [1]. Faðir Gísla hét Gísli Sveinbjörnsson[2] og dó árið 1916

Gjögur

Reglubundið póstflug er til Gjögurs og eru það einu samgöngurnar yfir vetrarmánuðina.

Glaumbæjarkirkja

Glaumbæjarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Glaumbær er bær,   kirkjustaður, prestssetur og byggðasafn á Langholti. Þar voru katóskar kirkjur helgaðar

Glerárdalur/Gönguleiðir

Glerárdalur Súlur (1144m og 1167m) eru suðvestan Akureyrar. Þær gnæfa upp úr breiðum breiðum blágrýtisstalli   (500 m.y.s.). Riminn sunnan Súlna

Glerárkirkja

Glerárkirkja er í Glerárprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Áður en Glerárkirkja var reist, var aðeins   ein kirkja í Lögmannshlíðarsókn, Lögmannshlíðarkirkja (vígð 30.

Gljúfravatn

Gljúfravatn er meðal margra góðra silungsvatna í tungunni milli Lagarfljóts og Jökulsár á Brú í  Tunguhreppi í Norður-Múlasýslu. Það er

Gljúfurá

Gljúfurá

Gljúfurá er lítil bergvatnsá, kvísl úr Langá á Mýrum sem rennur þvert yfir óbyggðirnar og út í Norðurá  frá ármótum

godahnukaskali

Goðahnúkaskálinn

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Goðahnúkaskálinn (Vatnajokull) var byggður árið 1979 fyrir 6-12 manns í 1498 m hæð yfir sjó. Kort Vatnajökull GPS

Goðaland

Strákagil liggur upp úr Básum austanverðum og þar liggur leiðin upp á Heiðarhorn, Morinsheiði og Fimmvörðuháls.

Goðdalakirkja

Goðdalakirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastadæmi. Goðdalir eru bær, kirkjustaður og  í neðanverðum Vesturdal. Þar var kirkja helguð heilögum Nikulási

Goklúbbur Eskifjarðar

Byggðarholtsvöllur, 735 Eskifjörður Sími: 476- 18 holur, par 33. Eskifjörður, sem kvíslast norðnorðvestur úr Reyðarfirði, varð löggiltur verzlunarstaður árið 1786