Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vötn að fjallabaki

veiði

Hin eina sanna Landmannaleið liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu um Dómadal. Þetta er einn og litskrúðugasti fjallvegur landsins, sem er akfær flestum bílum í þurrkatíð á sumrin. Skaftfellingar kalla þessa leið Fjallabak og telja það nafn eldra og því réttara. Það er ótrúleg fiskmergð í flestum þessara vatna og undanfarna áratugi hefur verið unnið markvisst að grisjun sumra þeirra. Fiskurinn úr þeim getur verið allstór og er afarljúffengur, hvernig sem hann er matreiddur. Miðvegur eða Syðri-Fjallabaksleið liggur á milli Rangárvalla og Skaftártungu um Mælifellssand norðan Mýrdalsjökuls. Þessi fjallvegur er aðeins fær jeppum og er gjörólíkur Landmannaleið, bæði auðnarlegri og litfátækari en engu að síður tignarlegur.

Mikilvægt er að veiðimenn skili útfylltum veiðiskýrslum til skálavarðar í Landmannahelli, eða í póstkassa sem staðsettur er við krossgötur þar sem farið er inn að Ljótapolli. Einnig er við Landmannahelli svæði fyrir tjöld, fellihýsi og húsbíla, smáhýsi með hreinlætisaðstöðu, útigrill og veiðileyfasala.

Myndasafn

Í grennd

Blautaver Blautalón
Blautaver er niðri við Tungnaá, norðan Ljótapolls. Best er að veiða þar fyrri hluta sumars og á haustin, minnst er um leysingarvatn í því. Þá veiðist…
Dómadalsleið
Dómadalsleið er vestasti hluti hinnar gömlu Landmannaleiðar, sem er tíðast kölluð Fjallabaksleið nyrðri. Hún liggur austur úr Sölvahrauni, austan norð…
Dómadalsvatn
Dómadalsvatn er skammt norðan Landmannaleiðar (Dómadalsleiðar) í dalverpi, sem er umgirt fjöllum vatselgur er í Dómadal í vorleysingum. Suðurhluti vat…
Eskihlíðarvatn
Eskihlíðarvatn er ágætt veiðivatn á Landmannaafrétti. Það er 1,53 km², dýpst 27 m og í 528 m hæð yfirog er að- og frárennslislaus á yfirborði. Gott er…
Fish Partners
Veiðifélaginn frá Fish Partners Af hverju ættir þú að gerast veiðifélagi? Veiðifélagar, er ný og skemmtileg viðbót hjá Fish Partner. Með því að taka…
Friðland að Fjallabaki
Friðland að Fjallabaki Þetta friðland var stofnað 1979. Það nær yfir 47 km² lands og er ofar 500 m hæð yfir sjó. Svæðið er fjöllótt og eldvirkt og þa…
Frostastaðavatn
Frostastaðavatn er að mestu umgirt hraunum, Dómadalshraun að vestan, Námshraun að sunnan ogað norðan. Vatnið og umhverfi þess er ægifagurt. Stærð þess…
Hálendisveiði
Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan. Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði…
Herbjarnarfellsvatn
Herbjarnarfellsvatn er í 625 m hæð yfir sjó lítið eitt norðvestan skálanna við Landmannahelli og hægt er aka að því sunnanverðu. Veiðin í vatninu er …
Hnausapollur
Hnausapollur er annað tveggja gígvatna Veiðivatnasprungnanna sunnan Tungnaár, hitt er Líkt og við Ljótapoll er ekið upp á norðvestanverðan gígbarminn …
Hrafnabjargavatn
Hrafnabjargavatn er á Landmannaafrétti. Það er 1,2 km² og í 550 m hæð yfir sjó. Það er að- og á yfirborði. Slóðin til veiðistaða við vatnið er ekki al…
Kirkjufellsvatn
Kirkjufellsvatn er austan Kirkjufells (964m) og úr því fellur Kirkjufellsós til Tungnár, en við hann eru Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslna. Vatnið …
Kýlingavatn
Kýlingavatn er í raun og veru lón, sem gengur inn úr Tungná og heitir eftir tveimur keilulaga fellum, Þetta landslag er norður af Kirkjufellinu, sem …
Landmannahellir
Landmannahellir er í móbergsfellinu Hellisfjalli sunnan Löðmunds og vestan Löðmundarvatns. Hann er 4 m hár, 8 m breiður og 14 m langur. Ferðamenn og g…
Landmannahellir Ferðaþjónusta
Ferðaþjónustan Landmannahellir ehf. er í alfaraleið þeirra sem fara ríðandi um hálendið, enda góð aðstaða þar fyrir hestaog ferðafólk. Fyrir hrossin e…
Lifrarfjallavatn
Lifrarfjallavatn er stuttan spöl norðan Dómadalsháls og þangað er u.þ.b. 20 mínútna gangur frá veginum hálsinn. Umhverfi fjöllum kringds vatnsins er …
Ljótipollur
Ljótipollur er í syðsta gíg eldsprungunnar, sem Veiðivötn urðu til á 1477, rétt norðan Frostastaðavatns, sunnan Tungnár eins og Hnausapollur. Þrátt f…
Löðmundarvatn
Löðmundarvatn er á Landmannaafrétti. Það er 0,75 km² og í 590 m hæð yfir sjó. Lítið vatn rennur til en Helliskvíslin rennur frá því og hverfur í hrau…
Veiði Alftavatn fjallabak syðra
Álftavatn er stöðuvatn við Miðveg um Fjallabak syðra á svokölluðum Laufaleitum. Það er alldjúpt og talsverður silungur er í því eftir sleppingu á 20. …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )