Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Potturinn Bjarnarfjörður

Áfangastaðir: Þar sem ferðalagið hefst

Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að skoða endalausa mögulega staði til að heimsækja. Veldu landshluta hér á kortinu og góða ferð. Þannig er hægt að hoppa á landshluta um allan vef.

andarnefja

Andarnefja

Andarnefja (NORTHERN BOTTLENOSE WHALE) (Hyperoodon ampullatus) Stærð fullvaxinna karldýra í hafinu umhverfis landið er að meðaltali 8,4 m og 7½-8½

Atlantshafið

Atlantshafið þekur næstum fimmtung jarðar og skilur að meginlönd Evrópu og Afríku í austri og Norður- og Suður-Ameríku í vestri.

Seltjarnarnes

Auglýsingar

Nat Travel Guide ehf er útgefandi enska vefsins nat.is og íslenska vefsins is.nat.is Heimilisfang er Garðastræti 36, 101 Reykjavík.  Ábyrgðarmaður:

Björn Pálsson Flugmaður

Hinn 10. janúar 2008 voru 100 ár liðin frá fæðingu Björns Pálssonar flugmanns, sem var frumkvöðull í   sjúkraflugi á Íslandi og þjóðsagnapersóna í lifanda lífi. Þessi fátæki sveitapiltur fékk óviðráðanlegan flugáhuga og nánast köllun til að starfa við flug, hóf flugstarfsferil sinn af eigin rammleik þá orðinn fertugur að aldri og náði á 25 ára starfsferli sínum að skrá merkan kafla í flugsögu Íslendinga.

blettahndir

Blettahnýðir

Blettahnýðir (WHITE BEAKED DOLPHIN) (Lagenorbynchus albirostris) Fullorðin karldýr eru u.þ.b. 3 m löng og vega 250-370 kg. Kvendýrin eru 2½-3

Blöðruselur

Heimkynni blöðruselsins eru aðallega við Grænland og Nýfundnaland en hann flækist víða, s.s. til   Bretlands, Íslands og Noregs.  Hann kæpir á

burhvalur

Búrhvalur

Búrhvalur (SPERM WHALE) (Physeter catodon) Fullvaxin karldýr eru 17-20 m löng og 40-52 tonn að þyngd. Kvendýr eru 8-17 m

Askja

Dýpstu stöðuvötnin

Dýpstu stöðuvötn Íslands mæld dýpt í metrum.  1. Öskjuvatn  220  2. Hvalvatn  160 3. Jökulsárlón  150-200+ 4. Þingvallavatn  114 5.

Gullfoss

Fegurstu fossar heims

Niagarafossar eru í Niagaraánni á mörkum New York-fylkis í BNA og Suðaustur-Ontaríófylkis í Kanada. Þeir eru taldir með áhrifamestu sjónarspilum náttúrunnar

Fish Partner

Fish Partners

Veiðifélaginn frá Fish Partners Af hverju ættir þú að gerast veiðifélagi? Veiðifélagar, er ný og skemmtileg viðbót hjá Fish Partner.

Ísland Flóra

Flóra Íslands

Íslenska flóran er fátækari en tilefni er til. Loftslag og lega landsins eru hagstæð fleiri tegundum. Talið  er, að tegundafjöldi

Flugur/Æðvængjur

Tvívængjur (diptera) Innan þessa ættbálks eru í kringum 380 tegundir hérlendis. Svonefndar moskítóflugur (culicidae)   finnast hvorki hér né í Færeyjum,

Fuglar

Fuglar Íslands

Ísland státar ekki af fjölskrúðugri varpfuglafánu. Hér hafa sézt u.þ.b. 330 tegundir fugla, u.þ.b. 85 þeirra eru varpfuglar eða hafa

Vatnajökull

Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarða

Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru fimm talsins og eru staðsettar í kringum þjóðgarðinn. Í gestastofunum er hægt að nálgast allar upplýsingar um þjóðgarðinn og nágrenni hans; gönguleiðir, náttúrufar, sögu, þjónustu og afþreying. Í gestastofum er einnig hægt að skoða áhugaverðar og fjölbreyttar sýningar.

grindhvalur

Grindhvalur

Grindhvalur (LONG FINNED PILOT WHALE) (Globicephala melas) Karldýrin eru u.þ.b. 6-8 m löng og vega 4-5 tonn. Kvendýrin eru 4-6

hahyrningur

Háhyrningur

Háhyrningur (KILLER WHALE) (Orcinus orca) Fullvaxin karldýr eru 7-10 m löng og vega 4½-10 tonn en kvendýrin 5½-8½ m og

Hvannadalshnjúkur

Hæstu fjöll í metrum

Ferðast og fræðast: Fjallgöngur Hæstu fjöll í metrum 1. Hvannadalshnjúkur  2.110 2. Bárðarbunga  2.000 3. Kverkfjöll  1.920 4. Snæfell