Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bolungarvík

Bolungarvík

Bolungarvík > Hnífsdalur 4 km. –Ísafjörður 15 km.

Bolungarvík er kaupstaður við utanvert Ísafjarðardjúp og tengist Ísafirði með Óshlíðarvegi, sem þótti mikil framkvæmd um miðja öldina. Útræði hefur verið stundað þar allt frá landnámsöld og er Bolungarvík ein af merkustu verstöðvum landsins.

Vinsælt er að aka um 12 km. langan fjallveg til Skálavíkur og njóta náttúrufegurðar og berja miðnætursólina augum. Eftirlíking gamallar verbúðar var reist skammt sunnan bæjarins og þar er gaman að staldra við og hverfa aftur í tímann (Ósvör). Reglulegar ferðir til Hornstranda eru í boði frá Bolungarvík sem og önnur fjölbreytt afþreying fyrir ferðamenn.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 500 km.

Myndasafn

Í grennd

Arnarnes
Arnarnes gengur fram milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar, suður úr Ísafjarðardjúpi. Upp frá því er mynni  Arnardals. Fjallið Ernir er yzti hluti Kirk…
Bolungarvík Hornstrandir
Bolungarvík er láglend og votlend og girt hamraþiljum á báða bóga, Skarðsfjalli (502m) að norðan og utan þess og Bolungarvíkurbjargi að sunnan með Dr…
Galtarviti
Galtarviti stendur í Keflavík sem er lítil vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur. Víkin snýr mót opnu hafi  eru siglingar skipa tíðar fram hjá vitanu…
Golfklúbbur Bolungarvíkur
Syðridalsvöllur Bolungarvík Sími: 456- 9 holur, par 35. Syðridalsvöllur var formlega tekinn í notkun 6. júlí 2002. Þá hafði vellinum verið breyt…
Grænahlíð
Grænahlíð er við norðanvert mynni Ísafjarðardjúps. Hún nær frá Ritaskörðum, sem skilja hana og Rit að, að Sléttu í Jökulfjörðum. Þetta er sæbrött hamr…
Hornstrandir
Hornstrandir Vestfjörðum Nyrsti hluti Vestfjarða er Hornstrandir, sem markast af Geirólfsgnúpi í austri og nú eru vesturmörkin oftast miðuð við Rit v…
Ísafjarðardjúp
Þessi stóri og marggreindi fjörður er nefndur Djúpið í daglegu tali. Hann er um 20 km breiður milli  Stigahlíðar og Grænuhlíðar, en er innar dregur, m…
Óshlíð
Yzti hluti þessarar snarbröttu hlíðar milli Hnífsdals og Bolungarvíkur er kallaður Óshyrna og neðan hennar eru Óshólar, sem eru vitastæði. Sagt er, a…
Skálavík
Skálavík var vestust byggð í N-Ís. vestan Ísafjarðarkaupstaðar. Víkin er stutt og breið fyrir opnu hafi. Þar  er því brimasamt og lending óhæg. Stuttu…
Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Botn er í Bo…
Syðradalsvatn
Syðradalsvatn er í Hólshreppi, Bolungarvík. Hér er um mjög gott veiðivatn að ræða. Það er um 1 km2 að   stærð og um þrjá metra fyrir ofan sjávarmál. Þ…
Tjaldstæðið Bolungarvík
Vinsælt er að aka um 12 km. langan fjallveg til Skálavíkur og njóta náttúrufegurðar og berja miðnætursólina augum. Eftirlíking gamallar verbúðar var r…
Veiði Vestfirðir
Stangveiði á Vestfjörðum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vestfjörðum …
Vestfirðir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Reykhólum til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðis er sérstaklega getið að neðan. Vestfirðir eru ti…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )