Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Jarðfræði Norðurland

Mývatn - jarðböðin

Hverfjall myndaðist á 2 – 3 sólarhringum fyrir 2500 árum og varð eins og það er vegna þess, að gosið var í stöðugri snertingu við grunnvatn.
Hæðarsporðskerfi (Lúdents- og Þrengslaborgir). Þetta er nýtt nafn á því kerfi.
Eldra Laxárdalshraun kom úr Ketildyngju og fór í sjó fram fyrir ca. 3800 árum.

Krafla. Goshrina í 2500 ára gosskeiði (Hverfjallsskeiði): Hverfjallsskeið, Hólseldar, Daleldar (þar sem virkjunin er), Mývatnseldar og Kröflueldar. Kvikuhólf er á ca 3 km dýpi og nær niður á 7 km dýpi.

MÝVATN og NÁGRENNI

ELDVIRKNIÁR ELDSTÖÐ LENGD GOSEFNI FLATARMÁL
1975-84 KRÖFLUELDAR 10 km ca 0,25 km3 66 km2
1746 LEIRHNJÚKUR 4 smáspr. Mjög lítið Mjög lítið
1724-29 MÝVATNSELDAR 10 km 0,2-0,5 km3 36 km2
1000-1100 DALSELDAR 10-15 km <0,1 km3 10 km2
500 fKr.-0 HÓLSELDAR II >15 km >2,4 km3 220 km2
900-500 fKr. HVERFJ.ELDAR >40 km ca 1 km3 60 km2
Sigurður Þórarinsson 1960 og Kristján Sæmundsson 1984.
Eftirfarandi staði má sjá hér að neðan í Ferðavísi:

Myndasafn

Í grennd

Hrossaborg
Hrossaborg er annar tveggja þekktra, samkynja gjóskugíga á Norðausturlandi. Hinn er Hverfjall í   Mývatnssveit. Báðir eru myndaðir í tengslum við þeyt…
Hverfjall
Hverfjall eða Hverfell er meðal stærstu og formfegurstu gjóskugíga í heimi. Hann varð til í gosi fyrir  u.þ.b. 2500 árum. Þvermál hans er í kringum 10…
Jarðfræði Hálendið
Jarðfræði hálendið á Íslandi Dyngjufjöll Dyngjufjöll eru mikið fjallabákn (600 km²) í sunnanverðu Ódáðahrauni. Vesturhluti þeirra klofnar um Dyngjuf…
Jarðfræði Íslands
Eyjar í Atlantshafi, sem orðið hafa til á rekás Atlantshafshryggjarins: Asoreyjar, Bermuda, Madeira, Kanaríeyjar, Ascension, St. Helena, Tristan da Cu…
Kelduhverfi
Kelduhverfi liggur á milli Tjörness og Öxafjarðarhrepps. Hinn byggði hluti þess er á svæðinu milli hrauns  og hafs og þar eru mörg náttúruundur, sem e…
Krafla
Nafnið á fjallinu, sem heitir Krafla, hefur teygzt út yfir háhitasvæðið suðvestan þess eftir tilkomu  virkjunarinnar frá 1974. Leirhnjúkur er á syðsta…
Mývatn
Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn landsins. Í því er góð silungsveiði, sem bændur við vatnið stunda allt árið. Mývatn er heimsfrægt fyrir fjölbreytt …
Námaskarð
Þjóðvegurinn milli Mývatns og Austurlands liggur um Námaskarð (410m) rétt austan Bjarnarflags milli   Dalfjalls og Námafjalls. Námafjall, sunnan skarð…
Norðurland, ferðast og fræðast
Norðurland Vestra Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hrútafirði til Siglufjarðar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérst…
Sveinagjá
Sveinagjá er misgengi og gossprunga á Mývatnsöræfum austanverðum. Hún er 2-3 km breið á köflum, veggir hennar eru 10-15 km langir og 20-40 m háir. Hún…
Tjörnes
Tjörnes er giljóttur og nokkuð hálendur skagi milli Skjálfanda og Öxarfjarðar. Austantil er hann brattur  og þverhníptur, en vestantil, og með ströndu…
Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum
Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum var stofnaður árið 1973. Hann nær yfir u.þ.b. 150 km² og 35 km langt   svæði meðfram gljúfrasvæði Jökulsár á Fjöllum …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )