Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvítárnesskáli

Sæluhúsið í Hvítárnesi er elsti skáli Ferðafélags Íslands. Húsið er reist 1930 og er byggingin friðuð.

Skálinn er á tveimur hæðum og þar geta 30 manns sofið. Á neðri hæðinni er anddyri, lítið og þröngt eldhús og tvö herbergi með kojum. Á efri hæðinni er svefnloft með dýnum á gólfinu og lítið herbergi með dýnum. Í eldhúsinu er rennandi vatn, gashellur og eldhúsáhöld. Salernishús er spölkorn frá skálanum en engar sturtur.
Gengið hafa sagnir um reimleika á staðnum allt frá því að skálinn var byggður og sagt er að um sé að ræða gráklædda stúlku sem ekki láti karlmennina í skálanum í friði

Tjaldað er á grasbala við salernishúsið.

Til viðbótar má geta þess að skálavörður gistir í skálanum yfir sumartímann, smáhýsið er ekki til staðar.
Heimild: Vefur FÍ

Bóka skála

25. June – 1. September.
Adult  / Sleeping bag :
Children 7-15 years :  (50.0%)

Camping Hvitarnes
Price Per person.
Ikr. 2800.-

Contact Information

fi@fi.is
Tel.:

Fjallaskálar á Kjalvegi:
Hvítárnes
Þverbrekkubúli
Þjófadalaskáli
Kerlingarfjöll
Hveravallaskálar
Áfangaskáli
Gíslaskáli Svartárbotnar

Myndasafn

Í grennd

Ferðafélag Íslands Ferðast og Fræðast
Ferðafélag Íslands grasrótin í ferðaþjónustu á Íslandi !!! Ferðafélag Íslands er áhugamannafélag um níu þúsund félagsmanna og hefur frá stofnun, ár…
Ferðafélag Íslands, Sjáumst á fjöllum
Ferðafélag Íslands ( FÍ ) Ferðafélag Íslands er áhugamannafélag um átta þúsund félagsmanna og hefur frá stofnun, árið 1927, unnið að margvíslegri þjó…
Gaumlisti Fyrir Göngufólk
Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga …
Gönguleið Hvítárnes – Hveravellir
Gönguleiðin milli Hvítárnes og Hveravalla Gönguvegalengd 42-44 km. Í Hvítárnesi er elsti skáli FÍ frá 1930. Hann hýsir 30 manns. Fyrsta dagleiðin …
Hvítárnes
Hvítárnes er allstórt gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn. Það hefur hlaðizt upp við framburð , Fróðár og Tjarnár. Þar stendur elzti skáli Ferða…
Kjölur
Kjölur er svæðið milli Langjökuls í vestri og Hofsjökuls í austri, Hvítár í Suðri og Seyðisár og í norðri.  Hvítár liggur leiðin um Bláfellsháls. Frá …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )