Fagradalsfjall er vestast af lágu fjöllum Reykjanesskagans, 385 metra hátt fjall sem mótaðist á síðasta hluta ísaldar sem stóð í um 100.000 ár, líklega mótast vegna gos undir jökli.
Fagradalsfjall þar sem sagan breyttist !!!!
C. Andrews, yfirmaður bandarísku hersveitanna á Norður-Atlantshafssvæðinu í síðari heimsstyrjöldinni, og nokkrir aðrir háttsettir yfirmenn, fórust í flugslysi í Fagradalsfjalli 3 mai 1943. Þeir voru að koma frá Bandaríkjunum og búa sig undir lendingu á Keflavíkurflugvelli. Aðeins einn maður lifði slysið af. George A. Eisel stélskytta, hann þurfti að bíða í meira en 24 tíma eftir björgun. Flugvélin bar nafnið Hot Stuff .
Þess má getja að Dwight David „Ike“ Eisenhower tók við af C. Andrews, sem yfirmaður bandarísku hersveitanna á Norður-Atlantshafssvæðinu. Eisenhower var síðan forseti Bandaríkjanna á árunum 1953 – 1961.
Næsti forseti BNA eftir Eisenhower „Ike“ var John Fitzgerald Kennedy (May 29, 1917 – November 22, 1963), oft nemdur sem JFK.
Innskot:
Franklin Delano Roosevelt (30. janúar 1882 – 12. apríl 1945), oft kallaður FDR, var 32. forseti Bandaríkjanna á árunum 1933 til 1945
Harry S. Truman (8. maí 1884 – 26. desember 1972) var 33. forseti Bandaríkjanna og gegndi embætti frá 1945 til 1953. Truman tók við af Franklin D. Roosevelt eftir andlát hans.
VISSIR ÞÚ:
að bæði Lincoln og Kennedy börðust fyrir borgaralegum réttindum ?
að Lincoln var kosinn forseti árið 1860 ?
að Kennedy var kosinn forseti árið 1960 ?
að báðir voru myrtir á föstudegi með eiginkonur sínar sér við hlið ?
að báðir voru skotnir í hnakkann?
að mennirnir, sem tóku við forsetaembættinu eftir báða, hétu Johnson og voru demókratar frá Suðurríkjunum. Andrew Johnson var fæddur 1808 og Lyndon Johnson 1908 ?
að John Wilkes Booth var fæddur 1839 og lee Harvey Osvald 1939 ?
að Booth og Osvald voru frá Suðurríkjunum ?
að eiginkonur beggja forsetanna misstu barn á meðan þær bjuggu í Hvíta húsinu ?
að einkaritari Lincolns, sem hét Kennedy, varaði hann við að fara í leikhúsið ?
að einkaritari Kennedys, sem hét Lincoln, varaði hann við að fara til Dallas ?
að John Wilkes Booths skaut Lincoln í leikhúsi og flúði í vöruhús ?
að Lee Harvey Osvald skaut Kennedy frá vöruhúsi og flúði í leikhús ?
Innskot:
George Washington var fyrsti forseti BNA
og John Adams sem hafði verið varaforseti George Washington
varð annar forseti BNA.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: