Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Franzhellir Eyvindarhola

Franzhellir og Eyvindarhola Franzhellir er um 10 -20 mínútna gang austan við Reykjavatn, sem er talinn dvalarstaður síðasta  útilegumannsins á

Hellar á Íslandi

VÍÐGELMIR 2 km suðaustan Fljótstungu í Hvítársíðu. SURTSHELLIR u.þ.b. 7 km frá Kalmanstungu. PARADÍSARHELLIR er undir Austur-Eyjafjöllum. RAUFARHÓLSHELLIR er á

Hellar í Landssveit

Hellar eru bær og hellar í Landssveit. Hellarnir eru þrír og hafa verið notaðir sem geymslur

Kolsholt og Kolsholtshellir

Kolsholt og Kolsholtshellir eru bæir skammt suðvestan Villingaholtsvatns í Árnessýslu, aðgengilegir frá þjóðvegi #1 um vegi #302, 305 og 309.

Laugarvatnsvellir

Laugarvatnsvellir eru valllendi 5-6 km vestan Laugarvatns á leiðinni milli þess og þingvalla um   Hrafnabjargaháls. Kálfstindar, Reyðarbarmur og Reyðarskarð eru

Raufarholshellir

Raufarhólshellir

Raufarhólshellir er rétt fyrir ofan efsta hjallann á Þrengslavegi, áður en farið er niður í áttina til Þorlákshafnar. Hann er

Seljalandshellar

Hellir í stórum kletti bakvið gamla bæjarstæðið að Seljalandi er í röð merkra þjóðminja. Hann er alsettur krossmörkum og alls

Steinahellir

Steinar eru byggðarhverfi rétt austan Holtsóss í suðurhlið Steinafjalls

Surtshellir

Surtshellir er lengstur og nafntogaðastur þekktra íslenzkra hella. Hann er skammt norðan Strúts í Hallmundarhrauni, u.þ.b. 7 km frá Kalmanstungu.

Vatnshellir Snæfellsnesi

Í Vatnshelli yst á Snæfellsnesi gefur ferðamönnum kost á að koma og skoða Vatnshelli í um 45-55   mínútna leiðsögn á

Víðgelmir

Víðgelmir er meðal lengstu (1585 m) og stærstu hraunhella heimsins, sem hafa verið uppgötvaðir.  Rúmmál hans er u.þ.b. 148.000 m³.