Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vatnshellir Snæfellsnesi

Í Vatnshelli yst á Snæfellsnesi gefur ferðamönnum kost á að koma og skoða Vatnshelli í um 45-55  Langiþröngur cave in Iceland mínútna leiðsögn á ensku eða íslensku. Þessi 8000 ára hellir nýtur mikilla vinsælda en hann er einungis örfá skref frá veginum.
Hellirinn var gerður aðgengilegur með hringstigum fyrir um 3 árum síðan, sem býður upp á möguleikann að fara u.þ.b. 35 metra niður fyrir yfirborð jarðar og um 200 metra inn í jarðsögu svæðisins og upplifa algjört myrkur, þega ljósin eru slökkt innst í hellinum. Í ferðunum er farið í jarðfræðilega hlutann og fléttað saman við fallega náttúru og sögu staðarins sem skilar sér í mjög upplífgandi upplifun fyrir alla aldurshópa.

Myndasafn

Í grennd

Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Snæfellsnes Dalir Landshlutar Ferðavísir…
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
Þjóðgarðurinn á Snæfellsjökull Rekja má aðdraganda að stofnun þjóðgarðs á utanverðu Snæfellsnesi rúmlega 30 ár aftur í tímann en   skriður komst fyrs…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )