Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vatnshellir Snæfellsnesi

Í Vatnshelli yst á Snæfellsnesi gefur ferðamönnum kost á að koma og skoða Vatnshelli í um 45-55  Langiþröngur cave in Iceland mínútna leiðsögn á ensku eða íslensku. Þessi 8000 ára hellir nýtur mikilla vinsælda en hann er einungis örfá skref frá veginum.
Hellirinn var gerður aðgengilegur með hringstigum fyrir um 3 árum síðan, sem býður upp á möguleikann að fara u.þ.b. 35 metra niður fyrir yfirborð jarðar og um 200 metra inn í jarðsögu svæðisins og upplifa algjört myrkur, þega ljósin eru slökkt innst í hellinum. Í ferðunum er farið í jarðfræðilega hlutann og fléttað saman við fallega náttúru og sögu staðarins sem skilar sér í mjög upplífgandi upplifun fyrir alla aldurshópa.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Akrafjall ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )