Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bifröst

Bifröst

Bifröst í Borgarfirði ásamt Hreðavatnsskála eru tilvaldir staðir fyrir ferðamenn að staldra við á leið sinni um Borgarfjörð. Umhverfið er mjög ólíkt landslagi annar staðar á Vesturlandi, kjarri vaxin hraunin með misgengisgjám. Grábrókarhraun liggur sunnan við Baulu, tignalegt fjall, sem setur sérstakan svip á umhverfið. Það þykir erfitt uppgöngu, en uppi á tindi hennar er lítil tjörn og er sagt, að í henni sé óskasteinn. Hraunið rann úr Grábrókargígum, fallegum gjallgígum og er Grábrók þeirra stærstur. Gíghólar þessir eru náttúruvætti. Umhverfið býður upp á margar fagrar og áhugaverðar gönguleiðir, s.s. upp á Grábrók, Baulu, meðfram Hreðavatni, niður að fossinum Glanna í Norðurá, Paradís neðar við ána o.fl.

Myndasafn

Í grennd

Baula
Baula (934 m), prýði Borgarfjarðar, er keilumyndaður bergeitill úr súru bergi (laccolith; grunnt innskot)  vestan Norðurárdals á sýslumörkum Dala- og …
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Grábrókarhraun
Grábrókarhraun er meðal úfnustu apalhrauna hérlendis. Það rann frá Grábrókargígum í Norðurárdal   fyrir 3600-4000 árum (á skilti við gígana stendur, a…
Heiðar Vesturlands
HELLISHEIÐI (375m) er sunnan Henglafjalla. Austurmörk hennar eru um Hurðarás frá Núpafjalli, Hengladalaá. Í norður nær hún til Litla- og Stóra-Skarðs…
Hreðavatn
Hreðavatn er allstórt stöðuvatn í mjög fallegu umhverfi í Norðurárdal í Mýrarsýslu. Það er 1,14 km²,  dýpst 20 m og í 56 m hæð yfir sjó. Hrauná rennur…
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Kirkjur á Vesturlandi
Flestar kirkjur í landshlutanum Akrakirkja Akraneskirkja Álftaneskirkja Álftartungukirkja Bæjarkirkja Bjarnarhafn…
Norðurá
Áin kemur upp í Holtavörðuvatni og er fyrst bara spræna, en síðan síast alls konar lækir og kílar og ár í  og á endanum er hún vatnsmikil bergvatnsá.…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Akrafjall Akrakirkja Akranes Akraneskirkja …
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…
Vesturland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá  Hvalfirði að Króksfjarðarnesi. Merkis- og þéttbýlisstaði má sjá hér að neðan. Vesturland er allþéttbýlt, byggðar…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )