Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

VÖTN á SKAGA

Víða um land eru staðir og svæði utan alfaraleiðar, sem fáir hafa heimsótt – ekki nennt að leggja lykkju á leið sína. Þeir, sem ætla að kynnast landinu sínu í alvöru, láta slíkt ekki koma fyrir sig. Skaginn milli Húnaflóa og Skagafjarðar er eitt þessara svæða, sem borgar sig að skoða nánar. Landslagið þar er fagurt og minjar um forna búskaparhætti eru alls staðar innan seilingar. Veiðivötnin eru að mestu óplægður akur og mörg þeirra eru vel utan alfaraleiðar, þannig að þar er ró og friður. Veiðimenn og fjölskyldur þeirra eru yfirleitt fólk, sem nýtur umhverfisins ásamt veiðinni og gefur því gaum. Í textunum um vötnin eru víða nánari lýsingar á umhverfinu, hvernig færðin er að þeim og hve langt þau eru frá þjóðvegi.

Langavatn
Laxárvatn/
Nesvötn
Torfdalsvatn
Rekavatn
Selvatn
Múlavatn/
Geitakarlsvatn
Ásbúðnavatn
Ölvesvatn nyðra

Vatnasvæði Selár:
Ölvesvatn
Selvatn
Skálavatn
Fossvatn/Fossá
Nesvatn
Skálavatn
Hraunsvatn o.fl
Aravatn
Mallandsvötn:
Skjaldbreiðsvatn, Rangatjarnir, Álftavatn, Selvatn, Heitjörn og Urriðav

 

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )