Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Torfdalsvatn

Veiði á Íslandi

Torfdalsvatn er í Skagahreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Það er 0,6 km², nokkuð djúpt og í 52 m hæð yfir sjó. rennur úr því í Rekavatn. Vegasamband er gott, því að þjóðvegurinn liggur með því vestanverðu. Mikið er af góðri bleikju í vatninu og urriðinn er vænn. Lengi var vatnið ekki nýtt vegna munnmæla um baneitraða öfugugga. Eftir að netaveiðar höfðu verið stundaðar um tíma fór fiskurinn að stækka og braggast.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 290 km og 20 frá Skagaströnd.

 

Myndasafn

Í grend

Skagaströnd
Skagaströnd er kauptún á vestanverðum Skaga milli Spákonufells og Spákonufellshöfða, sem gengur í sjó fram. Bærinn stendur við víkina sun ...
Vötn á Skaga
Víða um land eru staðir og svæði utan alfaraleiðar, sem fáir hafa heimsótt - ekki nennt að leggja lykkju á sína. Þeir, sem ætla að kynn ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )