Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Mallandsvötn Skagaheiði

urridi

Selvatn, Rangatjarnir, Álftavatn, Skjaldbreiðarvatn, Heytjörn og Urriðavatn eru almennt nefnd  . Veiðileyfi eru seld að Mallandi. Þau gefa vænan fisk, urriða og bleikju, allt að 4 pundum. Veiðitíminn er allur sólarhringurinn frá byrjun júní fram í ágúst. Náttúra Skaga, fuglalíf og áhugaverðir staðir, eru ókeypis bónus. Vegspottarnir að vötnunum eru fólksbílafærir.

Félagsheimilið Skagasel býður gistingu á sumrin. Stuttar leiðir eru til annarra gististaða á Blönduósi, Skagaströnd og Sauðárkróki.

Myndasafn

Í grennd

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
Vötn á Skaga
Víða um land eru staðir og svæði utan alfaraleiðar, sem fáir hafa heimsótt - ekki nennt að leggja lykkju á sína. Þeir, sem ætla að kynnast landinu sí…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )