Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Selvatn

Veiði á Íslandi

Selvatn er í Skagahreppi í A.-Húnavatnssýslu. Það er 1,1 km², grunnt og í 70 m hæð yfir sjó. Lækur fellur úr því í Hafnará, sem rennur um nokkur smávötn á leið sinni til Rekavatns. Í vatninu er bæði urriði og bleikja, vænn og góður fiskur. Sæmilega akfært er að vatninu og þar er sumarbústaður. Leigjandi vatnsins verður að stunda netaveiðar með stangveiðinni til að halda silungastofnunum í jafnvægi. Helst er að beita spóni og flugu.

Vegalengdin frá Reykjavík er 300 km um Hvalfjarðargöng)og 35 km frá Skagaströnd.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )