Marteinsflæða (Hitulaug) er norðan Gæsavatna og um hana liggur jeppaslóð alla leið niður í Bárðardal austan Skjálfandafljóts.
Þetta svæði skiptist í Syðri- og Ytri-Hitulaug, sem eru á afrétti Bárðdælinga. Meira vatn, 30-40°C heitt, kemur upp um sprungu í syðri laugina, rétt sunnan Marteinsflæðu. Baldur Sigurðsson á Akureyri setti dínamíttúpu í sprunguna og útkoman varð ágætisbaðlaug. Ytri laugin er við vesturjaðar Laufrandarhrauns, sem er talið aðalvarpstaður snjóuglunnar hérlendis.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: