Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Marteinsflæða (Hitulaug)

Marteinsflæða (Hitulaug) er norðan Gæsavatna og um hana liggur jeppaslóð alla leið niður í Bárðardal austan Skjálfandafljóts.

Þetta svæði skiptist í Syðri- og Ytri-Hitulaug, sem eru á afrétti Bárðdælinga. Meira vatn, 30-40°C heitt, kemur upp um sprungu í syðri laugina, rétt sunnan Marteinsflæðu. Baldur Sigurðsson á Akureyri setti dínamíttúpu í sprunguna og útkoman varð ágætisbaðlaug. Ytri laugin er við vesturjaðar Laufrandarhrauns, sem er talið aðalvarpstaður snjóuglunnar hérlendis.

Myndasafn

Í grennd

Askja Dyngjufjöll
Dyngjufjöll eru mikið fjallabákn (600 km²) í sunnanverðu Ódáðahrauni. Þetta fjalllendi umlykur 50 km² stóra sigdæld (öskju), sem heitir Askja. Fjöllin…
Gæsavatnaleið
Nú á dögum eru fáar fjallaleiðir eftir fyrir þá, sem kæra sig ekki um uppbyggða vegi og brýr yfir allar ár. Gæsavatnaleið liggur frá Tómasarhaga og Ha…
Gæsavötn
Gæsavötn eru tvær tjarnir við jaðar Dyngjuháls vestanverðs í 920-940 m hæð yfir sjó. Þar eru smágróðurblettir á vatnsbökkunum, einkum túnvingull, gras…
Hálendið, ferðast og fræðast
Þegar talað er um (Hálendið) miðhálendið, er yfirleitt miðað við landsvæði ofan 400 m hæðar yfir sjó. Þetta svæði nær yfir u.þ.b. 76% af flatarmáli la…
Holuhraun
Holuhraun eldgos Holuhraun kom líklega úr gígaröðum við jaðar Dyngjujökuls og í hrauninu sjálfu, nokkuð norðar. Það er úfið og illt yfirferðar sunnan…
Kistufell
Kistufell er 1444 m hátt móbergsfjall við miðjan Dyngjujökul. Árið 1950 brotlenti skymasterflugvélin Geysir á Bárðarbungu og mannbjörg varð. Björguna…
Kverkfjöll
Kverkfjöll er stórt fjalllendi í norðanverðum Vatnajökli. Það blasir við af þjóðveginum í góðu veðri. Þarna eru tvö af hæstu fjöllum (1920m og 1860m) …
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sö…
Trölladyngja
Trölladyngja er móbergsfjall í Reykjanesfjallgarði, norður af Núpshlíðar- eða Vesturhálsi. Milli  Núpshlíðarháls og Trölladyngju er Grænadyngja og ski…
Urðarháls
Urðarháls er jökulsorfin grágrýtisdyngja, hæst 1025 m, þakin stórgrýti, sem gerir hina 7-8 km ökuleið yfir hálsinn seinfarna. Urðarháls er ekki spenna…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )