Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Iða Hvítá, Veiði

Iða við Laugarás

Ármót Stóru og Litlu Laxár annars vegar og Hvítár hins vegar. Stórveiðistaður og einn þekktasti  stórlaxastaður landsins. Oft á Hvítá við Iðu veiðast stærstu laxa sumarsins.

Þarna hafa veiðst upp í 700 laxar á góðu sumri á þrjár stangir og eru bestu dagarnir ótrúlegir. Liggja þá tugir laxa á bakkanum og jafnvel nokkrir sjóbirtingar með. Stærsti laxinn sem veiðs hefur á stöng á Iðu vóg 38,5 pund og er aðeins vitað um einn stærri lax sem veiðst hefur á stöng á Íslandi. Gott veiðihús er við ána. Landeigendur selja sjálfir veiðileyfin.

Heimildir Segja að erlendir stangveiðimen hafa veitt 80 laxa á einum degi á 2. söngum !!!

Myndasafn

Í grennd

Fólk við ferjustaði á Iðu
Rætt við Ingólf Jóhannsson og Margréti Guðmundsdóttur á Iðu viðtalið tók Geirþrúður Sighvatsdóttir og það birtist í Litla Bergþór í desember 1995 …
Hvítárbrú hjá Iðu
Hvítárbrú hjá Iðu, eða Iðubrúin, eins og hún er kölluð alla jafna, skipti. í ýmsu tilliti, sköpum fyrir  Laugarás og reyndar flesta íbúa uppsveitanna…
Laugarás, Ferðast og Fræðast
Þéttbýli hefur myndazt í Laugarási. Þar er mikill jarðhiti og fjöldi gróðurhúsa og góð þjónusta við ferðamenn og húsdýragarðurinn Slakki. Í Laugarási …
Reykholt Biskupstungum, Ferðast og Fræðast
Saga staðarins hófst, þegar jarðhiti uppgötvaðist á fyrri hluta aldarinnar í landi Stóra-Fljóts. Barnaskóli með heimavist var reistur 1928. Um miðja ö…
Stóra Laxá
Löng og stórfalleg bergvatnsá. Af mörgum talin sú fallegasta í landinu. Í ánni hefur verið  veitt með tíu stöngum og  hleypur sumarveiðin á bilinu 20…
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )