Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gönguleið Herðurbreiðarlindir Svartárkot

Herðubreið vetrarmynd

Gönguleið Herðurbreiðarlindir Svartárkot

Gönguvegalengdin er u.þ.b. 100 km. Eini alvarlegi farartálminn er vatnsskortur á leiðinni, þannig að  verður að gæta þess að taka með sér nægt vatn til dagsins.

Fyrsti áfanginn milli Herðubreiðarlinda og Bræðrafells er 17-19 km langur. Þar er skáli, sem rúmar 12 manns.

Annar áfangi nær til Drekagils í Dyngjufjöllum, 18-20 km. Þar er skálinn Dreki.

Þriðji áfangi nær til Dyngjufjalladals um Drekagil, yfir Dyngjufjöll að Víti og Öskjuvatni og síðan um Jónsskarð að skálanum, 19-20 km.

Síðasti áfangi nær til Suðurárbotna, 22-24 km um hraun og eyðisanda.

göngukortSannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!

Nánari upplýsingar er að finna í kveri Páls Ásgeirs Ásgeirssonar, „Gönguleiðir, Herðubreiðarlindir – Svartárkot“.

Herðubreiðarlindir  Bræðrafellsskáli  Dreki  Dyngjufjallaskáli  Suðurárbotnar

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Myndasafn

Í grennd

Askja Dyngjufjöll
Dyngjufjöll eru mikið fjallabákn (600 km²) í sunnanverðu Ódáðahrauni. Þetta fjalllendi umlykur 50 km² stóra sigdæld (öskju), sem heitir Askja. Fjöllin…
Bræðrafellsskáli
Bræðrafell stendur suðaustur frá samnefndu felli, við suðurrætur Kollóttudyngju. Skálinn var byggður  1976-77. Frá uppgöngunni á Herðubreið er stikuð …
Dreki er við Drekagil
Dreki er við Drekagil í Dyngjufjöllum, byggður 1968-69. Frá skálanum má aka til austurs í  og Kverkfjöll eða til suðurs á Gæsavatnaleið. Gistirými fyr…
Dyngjufellsskáli
Dyngjufellsskáli í Dyngjufjalladal við norðurenda dalsins, norðvestan undir Dyngjufjöllum, var byggt  1993. Skálinn er 3,7 km í suðvestan Lokatinds. H…
Gíslaskáli Svartárbotnum
Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 - 50 manns. Gashellur og góð   aðstaða til matseldar. Vatnssalerni og sturta er fyr…
Herðubreið og Herðubreiðarlindir
Austan Dyngjufjalla í Ódáðahrauni rís rofinn fjallgarður, syðst Herðubreiðartögl, svo Herðubreið og norðan hennar Herðubreiðarfjöll með tindinum Egger…
Öskjuvatn
Öskjuvatn er dýpsta vatni landsins 220 m, Öskjuvatni, og Víti, þar sem margir baða sig gjarnan í brennisteinsmenguðu vatninu. Öskjuvatn myndaðist í go…
Svartárvatn
Svartárvatn er á háheiðinni austan sunnanverðs Bárðardals. Það er 1,9 km² í 395 m hæð yfir sjó og þar er   að mestu 2 m djúpt. Í það rennur fjöldi læk…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )