Áfangastaðir: Þar sem ferðalagið hefst
Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að skoða endalausa mögulega staði til að heimsækja. Veldu landshluta hér á kortinu og góða ferð. Þannig er hægt að hoppa á landshluta um allan vef.