Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þórshöfn, Ferðast og Fræðast

Þórshöfn

Þórshöfn
Ferðavísir:

Húsavík 149 km, Raufarhöfn 71 km. <Þórshöfn> Bakkafjörður 34 km.

Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi og byggist atvinnulífið á útgerð og fiskvinnslu. Nýtt hafnarstæði var tekið í notkun 1998. Langanes er austan að Þistilfirði, allbreitt ofan til en mjókkar mjög fram og endar í mjóum bjartanga, Fonti.

Miklir rekar eru á Langanesi, æðavarp og bjargfuglatekja. Mjög strjálbýlt er þarna og nú að mestu í eyði. Á Þórshöfn er góð þjónusta við ferðamenn og góðar laxveiðiár og fjöldi veiðivatna eru í nágrenninu. Í aprílbyrjun 2006 ákváðu íbúarnir að sameinast Bakkafirði, þannig að nú teljast íbúar Bakkafjarðar til Norðlendinga.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 630 km

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!

Borgir og bæir í stafrófsröð

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Norðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur í landshlutanum Akureyrarkirkja …
Langanes
Langanes er stór skagi austan Þistilfjarðar, allbreiður vestast en mjókkar út í örmjóan, 50-70 m  háanaustast, þar sem heitir Fontur. Norðan í bja…
Norðurland, ferðast og fræðast
Norðurland Vestra Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hrútafirði til Siglufjarðar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérst…
Rauðanes í Þistilfirði
Rauðanes gönguleið Þessi texti er unninn upp úr bæklingi nemenda 8. bekkjar Svalbarðsskóla árið 2001. Rauðanes í Þistilfirði er í grennd við Velli…
Raufarhöfn, Ferðast og Fræðast
Raufarhöfn er kauptún á austanverðri Melrakkasléttu og hefur verið löggiltur verzlunarstaður frá 1836. Útgerð og fiskvinnsla eru uppistaða atvinnulífs…
Rekaviður
Viðarreki hefur ætíð verið mikill við landið en þó mismunandi milli ára. Í þessu ella viðarsnauða landi var rekaviðurinn veigamikið búsílag og bjargað…
Síldín kom og síldin Fór, Síldarleitin!!!
"Síldin kemur og síldin fer" Svipull er sjávarafli - góð og slæm síldarsumur skiptust á þótt hin góðu hafi verið tíðari. Eftir lélega síldveiði á áru…
Svalbarð
Svalbarð var stórbýli en er nú kirkjustaður og fyrrum þingstaður Svalbarðshrepps í Þistilfirði. Skammt   norðan Svalbarðs fellur Svalbarðsá, góð laxve…
Tjaldstæðið Þórshöfn
Miklir rekar eru á Langanesi, æðavarp og bjargfuglatekja. Mjög strjálbýlt er þarna og nú að mestu í eyði. Á Þórshöfn er góð þjónusta við ferðamenn og …
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )