Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Láglendi er lítið, einna mest á vesturhlutanum, þar sem byggðin er aðallega. Hringvegurinn um Vatnsnes er u.þ.b. 100 km langur en vel þess virði að leggja lykkju á leið sína. Þar er margt skoðunarvert, s.s. Hvítserkur, selalátur, fuglalíf og útsýni er frábært á góðum degi.
Vatnsnes The Arctic Coast Way, Norðurstrandarleiðin, sem sumir kalla Holuveginn, þar sem sannir ökumen skilja aðeins sporin sín eftir og taka með sér púströrin með sér heim. !!