Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði á Höfuðborgarsvæðinu

Reykjavík tjaldsvæði

Tjaldsvæði

Almennt er bannað að tjalda í þéttbýlum, nema á merktum tjaldsvæðum. Flest eru opin frá maí og fram í september. Þó má einnig finna nokkur sem eru opin lengur eða jafnvel allan ársins hring.  Oftast er aðstaða ekki aðeins fyrir tjald, heldur einnig fellihýsi, hjólhýsi eða húsbíl.  Kosturinn við skipulögð tjaldsvæði er að hreinlætisaðstæður eru yfirleitt góðar.  
Þeir sem kjósa annað en skipulögð tjaldsvæði þá er almennt heimilt að tjalda til einnar nætur á óræktuðu landi, ef landeigendur gefa ekki til kynna annað með merkingum á svæðinu.  Við ráðleggjum  að ferðalangar nýti sér merkt tjaldsvæði. Og ef þeir velja aðrar staðsetningar, þá að gæta vel að náttúrunni og ekki tjalda nærri bæjum án leyfis. 

Myndasafn

Í grennd

Hafnarfjörður
Hafnarfjörður, sem gengur undir nafninu „Bærinn í hrauninu”, fékk ekki kaupstaðarréttindi fyrr en árið   1908 þó svo að staðurinn hafi verið einn miki…
Mosfellsbær
Ferðavísir: Borgarnes 71 km, Þingvellir 42 km, <Mosfellsbær> Selfoss 57 km, Keflavík 55 km, Grindavík 57 km. Nesvallaleið um Hólmsheiði að Nes…
Reykjavík, Ferðast og Fræðast
Reykjavík Reykjavík er höfuðborg Íslands með u.þ.b. 38,1%% af íbúum landsins. Eins og í öðrum höfuðborgum sitja stjórnvöld landsins í Reykjavík og fl…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )