Krossá á Skarðsströnd er tveggja stanga á í Dalasýslu. Við ána er nýllega endurnýað tveggja busta , þar sem veiðimennirnir sjá um sig sjálfir. Yfirleitt er veiðin milli 100 og 200 laxar, Helztu annmarkar þessarar ár er, hve vatnslítil hún er og stundum safnast laxinn saman í hyljum. Krossá rennur niður Villingadal og er fiskgeng un 12,4 km. með 40 mertum veiðistöðum
Vegalengdin frá Reykjavík er um 210 km um Hvalfjarðargöng. og u.þ.b. 65 km frá Búðardal.