Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Háhitasvæði – ummyndun

Mývatn - jarðböðin

GULT Oft hreinn brennisteinn (sbr. Krýsuvíkursvæðið).

RAUTT og BRÚNT: Járn og brennisteinn (Fe og S), sem gengur í samband við súrefni úr andrúmsloftinu, þannig að brennisteinninn myndar gulan lit en járnið verður að rauðu og brúnu hematíti.

GRÁTT: Vegna uppleysingar í berginu af völdum brennisteinssýru. H2S gas blandast vatni og verður úr því H2SO4 (brennisteinssýra). Súrefnið kemur úr grunnvatninu. Grái liturinn er vegna leirefna (Clay minerals).

HVÍTT: Kísill (SiO2. Silica) og kalk (CaCO3, Calcium Carbonite). Stundum líka gips (CaSO4, H2O). Stóra hvíta skellan við Gunnuhver á Reykjanesi er aðallega úr gipsi (saltið að mestu þvegið úr).

Sjá meira um jarfræði Íslands hér að neðan:

Myndasafn

Í grennd

Jarðfræði Austurland
Við boranir á Austurlandi kom í ljós, að gangberg er u.þ.b. 50% bergs á 3 km dýpi. Á Austurlandi eru a.m.k. 14 megineldstöðvar. Líklega eru Austfirðir…
Jarðfræði Hálendið
Jarðfræði hálendið á Íslandi Dyngjufjöll Dyngjufjöll eru mikið fjallabákn (600 km²) í sunnanverðu Ódáðahrauni. Vesturhluti þeirra klofnar um Dyngjuf…
Jarðfræði Íslands
Eyjar í Atlantshafi, sem orðið hafa til á rekás Atlantshafshryggjarins: Asoreyjar, Bermuda, Madeira, Kanaríeyjar, Ascension, St. Helena, Tristan da Cu…
Jarðfræði Norðurland
Hverfjall myndaðist á 2 - 3 sólarhringum fyrir 2500 árum og varð eins og það er vegna þess, að gosið var í stöðugri snertingu við grunnvatn. Hæðarspo…
Jarðfræði Suðurland
Suðurlands- og Snæfellsnesgosbeltin eru dæmi um hliðarbelti (Flank Zones). Í Vestmannaeyjum er alkalískt berg, líkt og á Snæfellsnesi. Ljóst er að …
Jarðfræði Suðvesturland
Jarðfræði Suðvesturlands Reykjanesbeltið er kallað rekbelti (Rift Zone; þóleiít-berg). Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall 19. mars 2021: …
Jarðfræði Vestfirðir – Strandir
Mestur hluti Vestfjarða og Stranda er háslétta með fjörðum og dölum sem myndast hafa þegar ísaldarjökull gróf sig niður. Víða í fjallshlíðum og þá sér…
Jarðfræði Vesturland
JARÐFRÆÐI VESTURLAND Grábrókargígar og hraunið eru 3600 - 4000 ára. Baula: Hreinir hraungúlar ekki til á Íslandi. Hún er bergeitill úr súru bergi …
Nátturan og Orkan
Lítið dæmi um náttúru og Orku: Íslendingar búa á mörkum hinnar landfræðilegu Norður-Ameríku og Evrópu sé hryggur Mið-Atlantshafsins notaður til við…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )