Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Eldgos Reykjanesi

Geldingagos á Reykjanesi 30.mars 2021

Að kveldi 19.mars 2021 um kl 20:45 hófst eldgos rétt austan við Fagradalsfjall í Geldingardölum í nánd við Grindavík. Þar með hófst röð eldgosa, sem má vænta að komi á Reykjanesskaga næstu ár eða áratugi. Hér má lesa um þessi gos.

 

Myndasafn

Í grennd

Eldgos í Geldingadölum
Eldgos við Fagradalsfjall Að kveldi 19.mars 2021 um kl 20:45 hófst síðan eldgos rétt austan við Fagradalsfjall í Geldingardölum. Gosið var talið líti…
Eldgos milli Sundhnúks og Stóra-Skófells Reykjanesi
Sjötta eldgosið á Reyjanesskaga á þessari öld var milli Sundhnúks og Stór-Skógfells. Klukkan 5:30 að morgni 8.febrúar 2024 hófst áköf smáskjálftavirk…
Eldgos númer 2 við Fagradalsfjall
Eldgos númer 2 við Fagradalsfjall Það er byrjað að gjósa í Meradölum. Þann 19.mars 2021 eftir langvarandi jarðskjálftahrinur á Reykjanesi hófst el…
Eldgos númer 3 við Fagradalsfjall
Þriðja eldgosið við Fagradalsfjall 6. júli 2023 Undanfari. Alls hafa 4.700 skjálft­ar mælst frá upp­hafi hrin­unn­ar sem hófst 4. júlí. Þar af hafa 1…
Eldgos við Hagafell Reykjanesi 2024
Fimmta eldgosið á Reyjanesskaga á þessari öld var við Hagafell. 14. janúar 2024. Eldgos hófst 7:57 að morgni. Suðsuðaustan við Hagafell hafði mynd…
Eldgos við Sundhnúk Reykjanesi
Fjórða eldgosið á Reyjanesskaga á þessari öld var við Sundhnúk. Eftir mikla hrinu jarðskjálfta frá lokum október hófst eldgos með miklum látum milli …
Fagradalsfjall
Fagradalsfjall er vestast af lágu fjöllum Reykjanesskagans, 385 metra hátt fjall sem mótaðist á síðasta hluta ísaldar sem stóð í um 100.000 ár, líkleg…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )