Að kveldi 19.mars 2021 um kl 20:45 hófst eldgos rétt austan við Fagradalsfjall í Geldingardölum í nánd við Grindavík. Þar með hófst röð eldgosa, sem má vænta að komi á Reykjanesskaga næstu ár eða áratugi. Hér má lesa um þessi gos.
Að kveldi 19.mars 2021 um kl 20:45 hófst eldgos rétt austan við Fagradalsfjall í Geldingardölum í nánd við Grindavík. Þar með hófst röð eldgosa, sem má vænta að komi á Reykjanesskaga næstu ár eða áratugi. Hér má lesa um þessi gos.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )