Kvernufoss
Gil Kvernu opnast u.þ.b. 500 m austan Byggðasafnsins að Skógum
Gil Kvernu opnast u.þ.b. 500 m austan Byggðasafnsins að Skógum

Öxará á upptök í Myrkavatni milli Leggjarbrjóts og Búrfells. Hún liðast um Öxarárdal og yfir Biskupsbrekkuhraun , þar sem hún

Á 12. öld var talið, að Öxará hafi ekki fallið um Þingvöll á landnámsöld og henni verið veitt í núverandi farveg til að styttra væri að fara til að ná í drykkjarvatn en í gjárnar lengra í austur.

Reykjafoss Í Hveragerði í ánni Varmá rennur Reykjafoss. Á bakka Varmár neðan við Reykjafoss má sjá leifar af gömlum húsgrunni.

Selfoss er einn þriggja fossa í Jökulsá á Fjöllum, u.þ.b 1 km sunnan Dettifoss. Hann er 10 m (8-14m) hár

Norðan Seljalandsfoss er eyðibýlið Hamragarðar

Skógafoss (60m) er talinn meðal fegurstu fossa landsins. Í Skógaá, ofan Skógafoss, eru a.m.k. 20 aðrir fossar, margir fallegir, og

Svartifoss er meðal kunnustu fossa hérlendis, þótt hann sé oftast mjög vatnslítill og fallhæðin ekki mikil
Árið 1186 var sett nunnuklaustur í Kirkjubæ á Síðu sem síðar var nefnt Kirkjubæjarklaustur og eru örnefnin Systrastapi og Systrafoss

Þessir fossar eru líkari flúðum, þegar mikið er í Þjórsá austan Búrfells, en eftir að Búrfellsvirkjun tók til starfa, hefur
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )