Hvert skal halda?
Skoða Dalir frá Búðardal
Mikið er um ár og vötn í Dalasýslu. Fuglalíf er fjölbreytt við Saurbæ, norðan Búðardals. Við háfjöru þar verða eftir fallegar tjarnir,
Skoða Snæfelsnes frá Stykkishólmur
Snæfellsjökull (1446m) á Snæfellsnesi er meðal formfegurstu jökla landsins. Flatarmál hans hefur minnkað mikið, að vart er meira eftir en u.þ.b. 7 km².
Skoða Borgarfjörð frá Borgarnesi
Borgarfjörður: Ekið um Borgarfjörð Borg á Mýrum: Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Hvítárbakki: Á 11. öld bjó bóndi
Skoða Hvalfjörð frá Reykjavík
Hinn fagri Hvalfjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Akraness og Kjalarness. Hann er u.þ.b. 30 km langur, 4-5 km breiður og víðast alldjúpur
Skoða Norðurland frá Staðarskála
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hrútafirði til Siglufjarðar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan. Norðurland vestra er allþéttbýlt, mörg bændabýli og nokkrir þéttbýlisstaðir.
Skoða Austurland frá Höfn í Hornfirði
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan við sérkort á Ferðavísinum.
Skoða Suðurland frá Reykjavik
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er landrými af skornum skammti til búskapar, en vestar er stærsta landbúnaðarhérað landsins og nokkrir þéttbýlisstaðir
Skoða Vestfirði frá Reykhólum
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Reykhólum til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðis er sérstaklega getið að neðan.
Skoða Strandir frá Staðarskála
Skoða Strandir frá Staðarskála. Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Húnaflóa til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan.