Kistufell er 1444 m hátt móbergsfjall við miðjan Dyngjujökul.
Árið 1950 brotlenti skymasterflugvélin Geysir á Bárðarbungu og mannbjörg varð. Björgunarsveitir frá Akureyri héldu upp á jökulinn frá Kistufelli og náðu áhöfninn niður á sama stað. Núna stendur þar skáli í einkaeign. Gæsavatnaleið liggur rétt norðan hans.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: