Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kistufell

Kistufell Ferðavísir

Dyngjuháls 25 km <Kistufell> Urðarháls 7 km.

Kistufell er 1444 m hátt móbergsfjall við miðjan Dyngjujökul.

Árið 1950 brotlenti skymasterflugvélin Geysir á Bárðarbungu og mannbjörg varð. Björgunarsveitir frá Akureyri héldu upp á jökulinn frá Kistufelli og náðu áhöfninn niður á sama stað. Núna stendur þar skáli í einkaeign. Gæsavatnaleið liggur rétt norðan hans.

Myndasafn

Í grennd

Bárðarbunga
Bárðarbunga er í norðvestanverðum Vatnajökli. Hún er tæplega 2000 m há, annar hæsti staður landsins,  og þverhnípt upp frá Vonarskarði. Aðalskriðjökul…
Eyjabakkar
Eyjabakkar eru mýrlent landsvæði upp af Fljótsdal framan við jökulsporð Eyjabakkajökuls. Þar er   talið að u.þ.b. 7000 pör heiðagæsa verpi ár hvert. L…
Gæsavatnaleið, Ferðast og Fræðast
Gæsavötn Ferðavísir Nýidalur 32 km <Gæsavötn> Dyngjuháls 25 km Kort Gæsavatnaleið Nú á dögum eru fáar fjallaleiðir eftir fyrir þá, sem kær…
Geysisslysið
Geysisslysið var flugslys sem átti sér stað á Íslandi haustið 1950. Að kvöldi 14. september brotlenti   flugvélin Geysir frá Loftleiðum á Bárðarbungu …
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sö…
Sprengisandur, Ferðast og Fræðast
Sprengusandur Ferðavísir Frá Sigaldu Selfoss 106 km | Fludir 85 km | Arnes 64 km | Hotel Hrauneyjar 10 km<- Sigalda -> Versalir 35 km | Nyida…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )