Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þykkvabæjarklaustur

Þykkvabæjarklaustur er kirkjustaður í Álftaveri. Þar var munkaklaustur í katólskum sið, stofnað 1168, og  hélzt til siðaskipta.

Nafntogaðasti munkurinn þar var Eysteinn Ásgrímsson. Hann var uppi á 14. öld og kom nafni sínu á spjöld sögunnar með hinu ódauðlega helgikvæði „Lilju“, sem allir vildu ort hafa.

Stuðlabergssúla stendur þar, sem talið er að klaustrið hafi staðið. Margar sögur fara af samskiptum munkanna í Þykkvabæjarklaustri og nunnanna í Kirkjubæjarklaustri.

Hvað er betra enn að Ferðast og Fræðast !!!

Myndasafn

Í grennd

Álftaver
Álftaver er lítið og flatlent landsvæði austan Mýrdalssands og sunnan Skálmar (á leið til Kúðafljóts).    Ofan byggðar eru þyrpingar gervigíga, sem ha…
Kirkjubæjarklaustur
Kirkjubæjarklaustur á Síðu hét áður Kirkjubær og var þar löngum stórbýlt og má segja að svo sé enn. Kauptún hefur myndazt þar og nefnt í daglegu tali …
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Klaustur á Íslandi
Heimildir um einsetulifnað á Íslandi fyrir kristnitökuna árið 1000 og áður en klaustur voru stofnuð, eru til. Meðal þeirra er frásögn af Ásólfi Konáls…
Lilju kvæðið
Lilju“, sem allir vildu ort hafa, eftir Eystein Ásgrímsson, munkur frá Þykkvabæjarklaustri. Lilja er helgikvæði sem Eysteinn Ásgrímsson munkur (bróði…
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )