Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Slakki

slakki

Dýragarðurinn Slakki er lítill húsdýragarður í Laugarási, Biskupstungum.
Þar er boðið uppá Veitingar og minigolf of fl.

Opnunartími:
Apríl og Maí – opið um helgar

1. júní – 31. ágúst – Opið alla daga kl. 11:00 – 18:00

September – opið um helgar

Myndasafn

Í grennd

Fólk við ferjustaði á Iðu
Rætt við Ingólf Jóhannsson og Margréti Guðmundsdóttur á Iðu viðtalið tók Geirþrúður Sighvatsdóttir og það birtist í Litla Bergþór í desember 1995 …
Laugarás, Ferðast og Fræðast
Þéttbýli hefur myndazt í Laugarási. Þar er mikill jarðhiti og fjöldi gróðurhúsa og góð þjónusta við ferðamenn og húsdýragarðurinn Slakki. Í Laugarási …
Skálholt
Ferðavísir: Minniborgir 19 km<Skálholt> Laugarás 2 km – Reykholt 11 km, Flúðir 27 km Skálholt var miðja kirkjulegs- og veraldlegs valds um ald…
Vörðufell
Vörðufell (391m) stendur stakt sunnan og austan Hvítár hjá Iðu og skammt frá Skálholti. Það er þríhyrningslaga og er bæði í Biskupstungum og á Skeiðum…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )