Skeiðará er um 30 km löng jökulá sem rennur úr Skeiðarárjökli á sunnanverðum Vatnajökli og kvíslast yfir Skeiðarársand út í sjó. Vegna stöðugrar bráðnunar íss í Grímsvötnum undir jöklinum eru jökulhlaup algeng í ánni (Skeiðarárhlaup).
2018 var hlaup í Grímsvötnum.
4 september 2021 er hlaup hafið í Grímsvötnum.
Þegar vatn hleypur úr Skaftárkötlunum rennur það fyrst um 40 km leið undir jöklinum og síðan um 28 km eftir farvegi Skaftár áður en það kemur að fyrsta vatnshæðarmælinum við Sveinstind.