Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Dagverðarnesskirkja

Dagverðarnesskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún varð sóknarkirkja 9. 
1758, áður var hún hálfkirkja. Hún var í fornum sið helguð Magnúsi Erlendssyni, jarli í Orkneyjum.

Hvammur í Dölum

Hvammur er prestssetur og kirkjustaður í Hvammssveit í Dölum með útkirkjur á Staðarhóli, Skarði,  Staðarfelli og í Dagverðarnesi. Katólskar kirkjur

Krosshólaborg

Krosshólaborg er við veginn út á Fellsströnd skammt frá vegamótum hjá Ásgarði. Landnámskonan 
djúpúðga lét reisa þar krossa og fór þangað til bænahalds. Árið 1965 var reistur þar steinkross til minningar um Auði.

Veiði bleikja

Ólafsdalsá

Ólafsdalsá er í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu og er fremur stutt og vatnslítil með upptökin í hálendinu. Að   norðan kemur til

dalir

Skarðsströnd í Dalasýslu

Skarðsströnd er sveit í Dalasýslu, sem er á milli Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Mörkin milli Fellsstrandar og Skarðsstrandar eru um Klofning, klettarana fram af Klofningsfjalli, sem skilur á milli sveitanna. Skarðsströnd nær svo inn að Fagradalsá, en þar tekur Saurbærinn við.

Búðardalur

Tjaldstæði Búðardalur

Coordinates: 65.1082° N 21.7679° W The campsite is in a grove, on the left side when you’re arriving from the